Lögreglan girðir af stærra svæði

Lögreglumaður ræðir við einn mótmælandann.
Lögreglumaður ræðir við einn mótmælandann. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Lögreglan hefur girt af enn stærra svæði við hvalveiðabátana Hval 8 og Hval 9 við Reykjavíkurhöfn. Þar hafa tvær konur fest sig í möstur skipanna til þess að mótmæla áframhaldandi hvalveiðum og hafa verið þar síðan í nótt.

Ljósmyndari mbl.is er á vettvangi og staðfestir að fjölmiðlum verði aftur á móti ekki gert að færa sig fjær bátunum.

Lögregla hefur skipað hátt í þriðja tug manna að færa sig lengra frá bátnum í átt að Geirsgötu. Þar að auki hefur bæði fjölgað í hópi lögreglumanna og stuðningsmanna á svæðinu.

Lögregla hefur stækkað afmarkaða svæðið í kringum mótmælin á hvalveiðibátunum.
Lögregla hefur stækkað afmarkaða svæðið í kringum mótmælin á hvalveiðibátunum. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Lögreglumenn klifra upp til mótmælenda

Tveir lögreglumenn klifruðu upp á möstrin til þess að ræða við mótmælendurna. Þeir klifuðu aftur niður nokkrum mínútum síðar.

Lögregla rekur almenning burt af nýafgritu svæðinu.
Lögregla rekur almenning burt af nýafgritu svæðinu. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Fyrr í dag, um klukkan 11, klifruðu lögreglumenn einnig upp til þess að ræða við konurnar tvær. Þeir fóru síðan niður skömmu síðar.

Um kl. 14:45 klifruðu lögreglumenn aftur upp til kvennanna.
Um kl. 14:45 klifruðu lögreglumenn aftur upp til kvennanna. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 15.11.24 551,68 kr/kg
Þorskur, slægður 15.11.24 327,76 kr/kg
Ýsa, óslægð 15.11.24 463,20 kr/kg
Ýsa, slægð 15.11.24 200,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 15.11.24 10,00 kr/kg
Ufsi, slægður 15.11.24 331,41 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 15.11.24 336,89 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.11.24 Jóhanna Gísladóttir GK 357 Botnvarpa
Ýsa 5.053 kg
Samtals 5.053 kg
15.11.24 Kristján HF 100 Lína
Keila 523 kg
Þorskur 218 kg
Ýsa 146 kg
Karfi 18 kg
Samtals 905 kg
15.11.24 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Botnvarpa
Ýsa 2.332 kg
Þorskur 1.777 kg
Hlýri 23 kg
Samtals 4.132 kg
15.11.24 Geir ÞH 150 Dragnót
Skarkoli 7.678 kg
Ýsa 1.875 kg
Þorskur 570 kg
Steinbítur 113 kg
Samtals 10.236 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 15.11.24 551,68 kr/kg
Þorskur, slægður 15.11.24 327,76 kr/kg
Ýsa, óslægð 15.11.24 463,20 kr/kg
Ýsa, slægð 15.11.24 200,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 15.11.24 10,00 kr/kg
Ufsi, slægður 15.11.24 331,41 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 15.11.24 336,89 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.11.24 Jóhanna Gísladóttir GK 357 Botnvarpa
Ýsa 5.053 kg
Samtals 5.053 kg
15.11.24 Kristján HF 100 Lína
Keila 523 kg
Þorskur 218 kg
Ýsa 146 kg
Karfi 18 kg
Samtals 905 kg
15.11.24 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Botnvarpa
Ýsa 2.332 kg
Þorskur 1.777 kg
Hlýri 23 kg
Samtals 4.132 kg
15.11.24 Geir ÞH 150 Dragnót
Skarkoli 7.678 kg
Ýsa 1.875 kg
Þorskur 570 kg
Steinbítur 113 kg
Samtals 10.236 kg

Skoða allar landanir »