Hvalbátarnir, Hvalur 8 og Hvalur 9, munu halda út til leitar síðdegis í dag á miðunum suður, suðvestur og vestur af landinu. Ráðast mun af veðri hvernig til mun takast með veiðarnar, en ekki er unnt að stunda hvalveiðar nema í sæmilega lygnum sjó sem og að dagsbirtu njóti við.
Ætla má að sjólag á miðunum sé að verða hagsfellt fyrir veiðarnar, enda færu bátarnir vart á miðin að öðrum kosti.
Hvalbátarnir héldu úr Reykjavíkurhöfn síðdegis í gær og var ferðinni heitið upp í Hvalfjörð. Að sögn Kristjáns Loftssonar, framkvæmdastjóra Hvals hf. er ætlunin að bátarnir taki þar veiðarfæri og ýmsan þann búnað um borð sem nauðsynlegur er til veiðanna.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 5.2.25 | 590,60 kr/kg |
Þorskur, slægður | 5.2.25 | 780,80 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 5.2.25 | 372,96 kr/kg |
Ýsa, slægð | 5.2.25 | 402,10 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 5.2.25 | 306,67 kr/kg |
Ufsi, slægður | 5.2.25 | 359,75 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 5.2.25 | 426,25 kr/kg |
5.2.25 Agnar BA 125 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 413 kg |
Ýsa | 347 kg |
Samtals | 760 kg |
5.2.25 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 431 kg |
Samtals | 431 kg |
5.2.25 Málmey SK 1 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 79.911 kg |
Ýsa | 12.432 kg |
Karfi | 3.092 kg |
Ufsi | 2.685 kg |
Grásleppa | 812 kg |
Hlýri | 777 kg |
Steinbítur | 276 kg |
Grálúða | 90 kg |
Skarkoli | 64 kg |
Langa | 23 kg |
Þykkvalúra | 8 kg |
Keila | 8 kg |
Samtals | 100.178 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 5.2.25 | 590,60 kr/kg |
Þorskur, slægður | 5.2.25 | 780,80 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 5.2.25 | 372,96 kr/kg |
Ýsa, slægð | 5.2.25 | 402,10 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 5.2.25 | 306,67 kr/kg |
Ufsi, slægður | 5.2.25 | 359,75 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 5.2.25 | 426,25 kr/kg |
5.2.25 Agnar BA 125 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 413 kg |
Ýsa | 347 kg |
Samtals | 760 kg |
5.2.25 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 431 kg |
Samtals | 431 kg |
5.2.25 Málmey SK 1 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 79.911 kg |
Ýsa | 12.432 kg |
Karfi | 3.092 kg |
Ufsi | 2.685 kg |
Grásleppa | 812 kg |
Hlýri | 777 kg |
Steinbítur | 276 kg |
Grálúða | 90 kg |
Skarkoli | 64 kg |
Langa | 23 kg |
Þykkvalúra | 8 kg |
Keila | 8 kg |
Samtals | 100.178 kg |