Þrjár langreyðar í fyrsta túr Hvals

Frá vinnslustöð Hvals hf. í Hvalfirði á síðasta ári.
Frá vinnslustöð Hvals hf. í Hvalfirði á síðasta ári. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Hvalveiðiskipin Hvalur 8 og Hvalur 9 koma til hafnar í dag með þrjár langreyðar eftir fyrsta túr vertíðarinnar. Veiðarnar gengu vel þrátt fyrir blindþoku og leiðindaveður. Hvalur 8 með einn og Hvalur 9 með tvo.

Guðmundur F. Gunnlaugsson, stöðvarstjóri í hvalstöðinni í Hvalfirði, segir veiðarnar hafa gengið nokkuð vel þrátt fyrir aðstæður.

Halda ekki strax út aftur

„Það gengur verr þegar er lítið skyggni,“ segir Guðmundur sem var á leið í hvalstöðina til að undirbúa komu skipanna þegar Morgunblaðið náði tali af honum í gærkvöldi.

Aðspurður sagði Guðmundur ólíklegt að skipin færu strax aftur út á miðin þegar þau væru búin að skila af sér langreyðunum. Er það vegna óhagstæðra veðurskilyrða næstu daga.

„Það er bræla fram undan þannig að það er ólíklegt að þeir fari strax aftur út,“ sagði Guðmundur.

Veður og mótmæli töfðu

Bátarnir héldu til veiða á miðvikudag. Hvalveiðar voru heimilaðar á ný 1. september en Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra stöðvaði veiðar á langreyðum tímabundið í júní.

Hvalveiðarnar voru heimilaðar á ný með takmörkunum en vertíðin tafðist þó um nokkra daga, fyrst vegna veðurskilyrða en síðan vegna mótmæla. Höfðu þá tveir mótmælendur hlekkjað sig fasta í möstur skipanna í rúman einn og hálfan sólarhring og töfðu veiðarnar um tæpa þrjá daga.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.1.25 594,51 kr/kg
Þorskur, slægður 21.1.25 681,62 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.1.25 408,59 kr/kg
Ýsa, slægð 21.1.25 301,69 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.1.25 245,35 kr/kg
Ufsi, slægður 21.1.25 302,81 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 21.1.25 328,80 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.1.25 Viktoria ÍS 150 Landbeitt lína
Ýsa 7.226 kg
Þorskur 2.026 kg
Steinbítur 1.211 kg
Langa 18 kg
Karfi 4 kg
Samtals 10.485 kg
21.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 7.843 kg
Ýsa 4.011 kg
Langa 432 kg
Keila 50 kg
Hlýri 35 kg
Karfi 16 kg
Samtals 12.387 kg
21.1.25 Stormur ST 69 Landbeitt lína
Þorskur 1.524 kg
Ýsa 886 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 2.412 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.1.25 594,51 kr/kg
Þorskur, slægður 21.1.25 681,62 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.1.25 408,59 kr/kg
Ýsa, slægð 21.1.25 301,69 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.1.25 245,35 kr/kg
Ufsi, slægður 21.1.25 302,81 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 21.1.25 328,80 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.1.25 Viktoria ÍS 150 Landbeitt lína
Ýsa 7.226 kg
Þorskur 2.026 kg
Steinbítur 1.211 kg
Langa 18 kg
Karfi 4 kg
Samtals 10.485 kg
21.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 7.843 kg
Ýsa 4.011 kg
Langa 432 kg
Keila 50 kg
Hlýri 35 kg
Karfi 16 kg
Samtals 12.387 kg
21.1.25 Stormur ST 69 Landbeitt lína
Þorskur 1.524 kg
Ýsa 886 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 2.412 kg

Skoða allar landanir »