Erlent flutningaskip tók niðri við Akurey

Skipið tók niðri við Akurey.
Skipið tók niðri við Akurey. Ljósmynd/Landhelgisgæslan

Séraðgerðasveit og þyrlusveit Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út um klukkan þrjú í dag er erlent flutningaskip tók niðri við Akurey þegar skipið var á leið frá Reykjavík.

Í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni segir að stjórnstöð Landhelgisgæslunnar var þegar gert viðvart en grunur lék á að mengun kæmi frá skipinu.

Séraðgerðasveit á varðbátnum Óðni kölluð út til að kanna aðstæður og þyrlusveitin var einnig kölluð út til að kanna aðstæður úr lofti.

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins mun draga olíuvarnargirðingu umhverfis flutningaskipið ásamt séraðgerðasveit Landhelgisgæslunnar.
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins mun draga olíuvarnargirðingu umhverfis flutningaskipið ásamt séraðgerðasveit Landhelgisgæslunnar. Ljósmynd/Landhelgisgæslan

Athugunin leiddi í ljós að þunn olíubrák reyndist vera á svæðinu og var ákveðið að flutningaskipið héldi til hafnar í Reykjavík þar sem mengunarvarnargirðing verður sett umhverfis skipið.

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins mun draga olíuvarnargirðinguna umhverfis flutningaskipið ásamt séraðgerðasveit Landhelgisgæslunnar.

Þá segir að Umhverfisstofnun hefur verið gert viðvart og rannsókn á tildrögum atviksins er í höndum rannsóknarnefndar samgönguslysa.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.12.24 710,33 kr/kg
Þorskur, slægður 22.12.24 707,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.12.24 401,74 kr/kg
Ýsa, slægð 22.12.24 174,32 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.12.24 211,11 kr/kg
Ufsi, slægður 22.12.24 62,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.12.24 140,85 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.12.24 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Botnvarpa
Þorskur 186.991 kg
Ýsa 154.221 kg
Karfi 48.438 kg
Ufsi 9.809 kg
Steinbítur 1.935 kg
Skarkoli 206 kg
Þykkvalúra 151 kg
Langa 92 kg
Samtals 401.843 kg
22.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 108 kg
Ýsa 35 kg
Steinbítur 26 kg
Sandkoli 14 kg
Samtals 183 kg
22.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót
Skarkoli 773 kg
Þorskur 257 kg
Ýsa 26 kg
Steinbítur 10 kg
Þykkvalúra 8 kg
Karfi 7 kg
Sandkoli 6 kg
Hlýri 5 kg
Samtals 1.092 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.12.24 710,33 kr/kg
Þorskur, slægður 22.12.24 707,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.12.24 401,74 kr/kg
Ýsa, slægð 22.12.24 174,32 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.12.24 211,11 kr/kg
Ufsi, slægður 22.12.24 62,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.12.24 140,85 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.12.24 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Botnvarpa
Þorskur 186.991 kg
Ýsa 154.221 kg
Karfi 48.438 kg
Ufsi 9.809 kg
Steinbítur 1.935 kg
Skarkoli 206 kg
Þykkvalúra 151 kg
Langa 92 kg
Samtals 401.843 kg
22.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 108 kg
Ýsa 35 kg
Steinbítur 26 kg
Sandkoli 14 kg
Samtals 183 kg
22.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót
Skarkoli 773 kg
Þorskur 257 kg
Ýsa 26 kg
Steinbítur 10 kg
Þykkvalúra 8 kg
Karfi 7 kg
Sandkoli 6 kg
Hlýri 5 kg
Samtals 1.092 kg

Skoða allar landanir »