Þökkuðu Gísla Svan fyrir 35 ára starf hjá FISK

Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga, Gísli Svan Einarsson og Friðbjörn …
Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga, Gísli Svan Einarsson og Friðbjörn Ásbjörnsson, framkvæmdastjóri FISK Seafood. Ljósmynd/FISK Seafood

Um síðustu mánaðamót lét Gísli Svan Einarsson af störfum hjá FISK Seafood eftir 35 ár í starfi.

Fram kemur í færslu á vef útgerðarinnar að upphaf ferilsins megi „rekja til vorsins 1989 þegar Kaupfélagið fékk Gísla, sem þá var kennari við Samvinnuháskólann á Bifröst, til þess að koma norður og halda fyrirlestur um samskipti, þjónustulund og fleiri málefni. Mikil ánægja var meðal þeirra sem sóttu námskeiðið hjá Gísla og úr varð að Gísli var ráðinn í fullt starf hjá Kaupfélaginu í kaffipásu námskeiðsins.“

Hann hóf störf sem starfsmannastjóri hjá Kaupfélaginu en færði sig svo yfir í nýstofnað Útgerðarfélag Skagfirðings hf. og var meðal annars útgerðarstjóri þess í 18 ár.

„Gísli Svan hefur á þessum langa ferli sínum hér í Skagafirði komið víða við í störfum sínum fyrir FISK Seafood. Síðustu tvö árin hefur hann meðal annars grúskað í sögu félagsins allt frá árdögum þess þegar Fiskiðja Sauðárkróks var stofnuð 1955. Í upprifjun og ritstörfum Gísla um sögu félagsins mun handbragð hans vafalítið sjást um ókomna tíð,“ segir í færslunni.

Gísli Svan var nýverið heiðraður fyrir störf sín með hátíðlegum hætti. Var honum við tilefnið þakkað fyrir gott samstarf og óskað velfarnaðar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.7.24 398,89 kr/kg
Þorskur, slægður 17.7.24 352,70 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.7.24 352,11 kr/kg
Ýsa, slægð 17.7.24 154,86 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.7.24 161,27 kr/kg
Ufsi, slægður 17.7.24 214,63 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 17.7.24 262,52 kr/kg
Litli karfi 8.7.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.7.24 Grímsey ST 2 Dragnót
Ýsa 5.054 kg
Þorskur 3.492 kg
Skarkoli 1.236 kg
Skrápflúra 192 kg
Steinbítur 27 kg
Þykkvalúra 18 kg
Samtals 10.019 kg
17.7.24 Þura AK 79 Handfæri
Þorskur 129 kg
Ufsi 10 kg
Samtals 139 kg
17.7.24 Skarphéðinn SU 3 Handfæri
Þorskur 251 kg
Karfi 27 kg
Ýsa 25 kg
Samtals 303 kg
17.7.24 Hafrún HU 12 Dragnót
Ýsa 7.175 kg
Þorskur 1.190 kg
Steinbítur 291 kg
Skarkoli 55 kg
Langlúra 36 kg
Sandkoli 12 kg
Samtals 8.759 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.7.24 398,89 kr/kg
Þorskur, slægður 17.7.24 352,70 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.7.24 352,11 kr/kg
Ýsa, slægð 17.7.24 154,86 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.7.24 161,27 kr/kg
Ufsi, slægður 17.7.24 214,63 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 17.7.24 262,52 kr/kg
Litli karfi 8.7.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.7.24 Grímsey ST 2 Dragnót
Ýsa 5.054 kg
Þorskur 3.492 kg
Skarkoli 1.236 kg
Skrápflúra 192 kg
Steinbítur 27 kg
Þykkvalúra 18 kg
Samtals 10.019 kg
17.7.24 Þura AK 79 Handfæri
Þorskur 129 kg
Ufsi 10 kg
Samtals 139 kg
17.7.24 Skarphéðinn SU 3 Handfæri
Þorskur 251 kg
Karfi 27 kg
Ýsa 25 kg
Samtals 303 kg
17.7.24 Hafrún HU 12 Dragnót
Ýsa 7.175 kg
Þorskur 1.190 kg
Steinbítur 291 kg
Skarkoli 55 kg
Langlúra 36 kg
Sandkoli 12 kg
Samtals 8.759 kg

Skoða allar landanir »