„Þeir skjóta sem þora“

Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf.
Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf. mbl.is/Árni Sæberg

„Það er ekkert nýtt við það að kelfdar hvalkýr veiðist líkt og gerðist í síðustu viku, það gerist á hverri einustu vertíð. Þetta verður aldrei öðruvísi, ef menn ætla að stunda hvalveiðar,“ segir Kristján Loftsson framkvæmdastjóri Hvals hf. í samtali við Morgunblaðið.

Hann bendir á að talið sé að um 40 þúsund langreyðar séu við landið og um helmingur þeirra væntanlega kýr.

„Og þótt nokkrar kýr séu kelfdar, þá hefur það ekki nokkur áhrif á viðkomu stofnsins,“ segir hann og bendir á að fóstur hvala sem borist hafa á land hafi verið rannsökuð í fjölmörg ár, m.a. af erlendum sérfræðingum, þannig að þau hafi nýst vel í vísindaskyni.

Engin sekt hefur borist

Tímabundnu banni við veiðum Hvals 8 hefur verið aflétt og hefur Matvælastofnun gefið það út að til skoðunar sé að leggja stjórnvaldssekt á Hval hf. vegna fráviks við veiðar Hvals 8 sem leiddi til stöðvunar veiðanna.

Engin sekt hefur þó enn borist fyrirtækinu. Spurður hvernig honum lítist á mögulega sektargerð segir Kristján: „Þeir skjóta sem þora.“

Meira í Morgunblaðinu í dag, mánudag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.8.24 493,08 kr/kg
Þorskur, slægður 14.8.24 419,19 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.8.24 267,34 kr/kg
Ýsa, slægð 14.8.24 262,54 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.8.24 173,57 kr/kg
Ufsi, slægður 14.8.24 195,10 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 14.8.24 215,24 kr/kg
Litli karfi 6.8.24 11,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 14.8.24 188,80 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.8.24 Hafaldan EA 190 Handfæri
Ufsi 468 kg
Þorskur 446 kg
Samtals 914 kg
14.8.24 Sæfinnur EA 58 Handfæri
Þorskur 769 kg
Samtals 769 kg
14.8.24 Sædís EA 54 Handfæri
Ufsi 747 kg
Þorskur 619 kg
Samtals 1.366 kg
14.8.24 Kvikur EA 20 Handfæri
Þorskur 2.438 kg
Ufsi 15 kg
Karfi 6 kg
Samtals 2.459 kg
14.8.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 6.581 kg
Ýsa 4.003 kg
Langa 633 kg
Steinbítur 287 kg
Keila 283 kg
Karfi 37 kg
Hlýri 33 kg
Ufsi 26 kg
Skarkoli 18 kg
Samtals 11.901 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.8.24 493,08 kr/kg
Þorskur, slægður 14.8.24 419,19 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.8.24 267,34 kr/kg
Ýsa, slægð 14.8.24 262,54 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.8.24 173,57 kr/kg
Ufsi, slægður 14.8.24 195,10 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 14.8.24 215,24 kr/kg
Litli karfi 6.8.24 11,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 14.8.24 188,80 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.8.24 Hafaldan EA 190 Handfæri
Ufsi 468 kg
Þorskur 446 kg
Samtals 914 kg
14.8.24 Sæfinnur EA 58 Handfæri
Þorskur 769 kg
Samtals 769 kg
14.8.24 Sædís EA 54 Handfæri
Ufsi 747 kg
Þorskur 619 kg
Samtals 1.366 kg
14.8.24 Kvikur EA 20 Handfæri
Þorskur 2.438 kg
Ufsi 15 kg
Karfi 6 kg
Samtals 2.459 kg
14.8.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 6.581 kg
Ýsa 4.003 kg
Langa 633 kg
Steinbítur 287 kg
Keila 283 kg
Karfi 37 kg
Hlýri 33 kg
Ufsi 26 kg
Skarkoli 18 kg
Samtals 11.901 kg

Skoða allar landanir »