Vildu gögn um mörg þúsund einstaklinga

Hluthafar í Síldarvinnslunni hf. voru 4.173 talsins 31. desember síðastliðinn …
Hluthafar í Síldarvinnslunni hf. voru 4.173 talsins 31. desember síðastliðinn og fjöldi hluthafa í Brimi hf. 1.912 hinn 30. júní. Ljósmynd/Síldarvinnslan/Þorgeir Baldursson

Umfang skoðunar Samkeppniseftirlitsins á eignatengslum í sjávarútvegi, á grundvelli ólögmæts samnings við matvælaráðuneytið, náði til allra hluthafa í sjávarútvegsfyrirtækjum og varðar því mörg þúsund einstaklinga.

Voru til að mynda hluthafar í Síldarvinnslunni hf. 4.173 talsins 31. desember síðastliðinn og fjöldi hluthafa í Brimi hf. 1.912 hinn 30. júní, en hluthafar geta einnig verið lögaðilar í eigu fleiri einstaklinga. Við þetta bætast hundruð sem fara með hlut í óskráðum sjávarútvegsfyrirtækjum.

Með bréfi sem sent var sjávarútvegsfyrirtækjum í vor krafðist stofnunin ítarlegra persónugreinanlegra upplýsinga um alla hluthafa sjávarútvegsfyrirtækja án þess að nokkur neðri mörk væru í þeirri beiðni. Virðist því engu hafa skipt hve lítinn hlut einstaklingar hafa farið með í sjávarútvegsfyrirtækjum.

Í bréfinu var vísað til samkeppnislaga og var Brim beitt dagsektum þegar félagið neitaði að afhenda upplýsingarnar. Áfrýjunarnefnd samkeppnismála felldi í síðustu viku ákvörðun um dagsektir úr gildi og hafa sjávarútvegsfyrirtæki óskað eftir því að upplýsingar verði afmáðar úr kerfum stofnunarinnar.

Meira í Morgunblaðinu í dag, mánudag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.11.24 564,58 kr/kg
Þorskur, slægður 21.11.24 656,67 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.11.24 374,69 kr/kg
Ýsa, slægð 21.11.24 341,33 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.11.24 315,48 kr/kg
Ufsi, slægður 21.11.24 337,30 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 21.11.24 393,63 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.11.24 Auður Vésteins SU 88 Lína
Ýsa 221 kg
Þorskur 190 kg
Ufsi 44 kg
Steinbítur 15 kg
Keila 7 kg
Samtals 477 kg
21.11.24 Gísli Súrsson GK 8 Lína
Ýsa 180 kg
Þorskur 109 kg
Keila 29 kg
Steinbítur 17 kg
Langa 9 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 349 kg
21.11.24 Hlökk ST 66 Landbeitt lína
Ýsa 4.050 kg
Þorskur 3.889 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 7.943 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.11.24 564,58 kr/kg
Þorskur, slægður 21.11.24 656,67 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.11.24 374,69 kr/kg
Ýsa, slægð 21.11.24 341,33 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.11.24 315,48 kr/kg
Ufsi, slægður 21.11.24 337,30 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 21.11.24 393,63 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.11.24 Auður Vésteins SU 88 Lína
Ýsa 221 kg
Þorskur 190 kg
Ufsi 44 kg
Steinbítur 15 kg
Keila 7 kg
Samtals 477 kg
21.11.24 Gísli Súrsson GK 8 Lína
Ýsa 180 kg
Þorskur 109 kg
Keila 29 kg
Steinbítur 17 kg
Langa 9 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 349 kg
21.11.24 Hlökk ST 66 Landbeitt lína
Ýsa 4.050 kg
Þorskur 3.889 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 7.943 kg

Skoða allar landanir »