Guðmundur Kristjánsson, forstjóri sjávarútvegsfyrirtækisins Brims, telur að Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra sé komin langt út fyrir stjórnarsáttmála með boðun nýrra heildarlaga um stjórn fiskveiða. Hann er þó hálfu harðorðari um stjórnsýslu Samkeppniseftirlitsins (SKE) í viðtali við Dagmál.
Í viðtalinu er farið í saumana á ólögmætri athugun og dagsektum Samkeppniseftirlitsins (SKE) á Brim, sem áfrýjunarnefnd samkeppnismála felldi úr gildi í fyrri viku.
„Ég vildi að Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) færu í þetta fyrir okkur, en það virðist vera þannig að Páll Gunnar [Pálsson forstjóri] og SKE sé ógnarstjórn í samfélaginu. Það þorir enginn að anda á hann. […] Ég upplifi það þannig að ef einhver segir eitthvað við Samkeppniseftirlitið, þá er hann lagður í einelti, og það þorir enginn að segja neitt.“
Nánar í Morgunblaðinu í dag, fimmtudag. Viðtalið má horfa á í heild sinni með því að smella á hlekkinn hér að ofan.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.1.25 | 608,58 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.1.25 | 681,62 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.1.25 | 383,32 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.1.25 | 301,69 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.1.25 | 261,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.1.25 | 302,81 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.1.25 | 332,43 kr/kg |
21.1.25 Stormur ST 69 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 1.524 kg |
Ýsa | 886 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 2.412 kg |
21.1.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 4.944 kg |
Steinbítur | 1.881 kg |
Þorskur | 1.619 kg |
Samtals | 8.444 kg |
21.1.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 939 kg |
Þorskur | 244 kg |
Ýsa | 205 kg |
Langa | 118 kg |
Hlýri | 29 kg |
Keila | 25 kg |
Ufsi | 19 kg |
Skarkoli | 2 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 1.582 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.1.25 | 608,58 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.1.25 | 681,62 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.1.25 | 383,32 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.1.25 | 301,69 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.1.25 | 261,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.1.25 | 302,81 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.1.25 | 332,43 kr/kg |
21.1.25 Stormur ST 69 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 1.524 kg |
Ýsa | 886 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 2.412 kg |
21.1.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 4.944 kg |
Steinbítur | 1.881 kg |
Þorskur | 1.619 kg |
Samtals | 8.444 kg |
21.1.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 939 kg |
Þorskur | 244 kg |
Ýsa | 205 kg |
Langa | 118 kg |
Hlýri | 29 kg |
Keila | 25 kg |
Ufsi | 19 kg |
Skarkoli | 2 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 1.582 kg |