Hafrannsóknastofnun hefur óskað eftir því að Samráðnefnd um fiskeldi fresti frekari umfjöllun um áhættumat erfðablöndunar þar til endurskoðun áhættumatsins liggur fyrir. Er ákvörðunin tekin í ljósi nýlegra atburða, þar sem eldislaxar sluppu úr eldiskví og leita nú upp í ár þar sem fyrir eru villtir laxastofnar, hefur stofnunin ákveðið að þörf sé á að endurskoða áhættumat erfðablöndunar.
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Hafrannsóknastofnunar.
„Í drögum af áhættumati erfðablöndunar var ekki gert ráð fyrir eins umfangsmiklu magni af kynþroska eldisfiski í ár landsins. Ljóst er að þær forsendur sem stofnunin hefur gengið út frá þarfnast endurskoðunar,“ segir í tilkynningunni.
Stefnt er að því að endurskoðun áhættumatsins verði „gerð svo fljótt sem verða má og þegar umfang og afleiðingar skýrast.“ Verður nýtt áhættumat kynnt að endurskoðun lokinni.
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, sem sinna hagsmunagæslu fyrir rekstraraðila fiskeldis, hafa tekið undir afstöðu Hafrannsóknastofnunar og hafa gefið út yfirlýsingu þar sem samtökin sögðust „telja, nú sem fyrr, mikilvægt að vísindaleg ráðgjöf verði höfð að leiðarljósi þegar kemur að umfangi sjókvíaeldis á Íslandi.“
Jafnframt sagðist SFS „treysta því að vísindamenn nýti öll gögn, raunvöktun og aðrar mælingar til að meta með bestum hætti hvert áhættumat erfðablöndunar fyrir fiskeldi á Íslandi skal vera – til verndar villta laxastofninum.“
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.11.24 | 564,58 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.11.24 | 656,67 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.11.24 | 374,69 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.11.24 | 341,33 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.11.24 | 315,48 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.11.24 | 337,30 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.11.24 | 393,63 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
21.11.24 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Ýsa | 221 kg |
Þorskur | 190 kg |
Ufsi | 44 kg |
Steinbítur | 15 kg |
Keila | 7 kg |
Samtals | 477 kg |
21.11.24 Gísli Súrsson GK 8 Lína | |
---|---|
Ýsa | 180 kg |
Þorskur | 109 kg |
Keila | 29 kg |
Steinbítur | 17 kg |
Langa | 9 kg |
Ufsi | 5 kg |
Samtals | 349 kg |
21.11.24 Hlökk ST 66 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 4.050 kg |
Þorskur | 3.889 kg |
Steinbítur | 4 kg |
Samtals | 7.943 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.11.24 | 564,58 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.11.24 | 656,67 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.11.24 | 374,69 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.11.24 | 341,33 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.11.24 | 315,48 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.11.24 | 337,30 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.11.24 | 393,63 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
21.11.24 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Ýsa | 221 kg |
Þorskur | 190 kg |
Ufsi | 44 kg |
Steinbítur | 15 kg |
Keila | 7 kg |
Samtals | 477 kg |
21.11.24 Gísli Súrsson GK 8 Lína | |
---|---|
Ýsa | 180 kg |
Þorskur | 109 kg |
Keila | 29 kg |
Steinbítur | 17 kg |
Langa | 9 kg |
Ufsi | 5 kg |
Samtals | 349 kg |
21.11.24 Hlökk ST 66 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 4.050 kg |
Þorskur | 3.889 kg |
Steinbítur | 4 kg |
Samtals | 7.943 kg |