Stærsta ráðstefna eldis- og ræktunargreina – Lagarlíf – fer fram 12. og 13. október og stefnir í metþátttöku. Jens Þórðarson, formaður stjórnar Strandbúnaðar, sem skipuleggur ráðstefnuna, segir aðsóknina aldrei hafa verið meiri og sérstaklega sé ánægjulegt hve mikill alþjóðlegur áhugi sé á eldi og ræktun á Íslandi.
„Umfang ráðstefnunnar hefur farið mjög ört vaxandi samhliða mjög örum og skemmtilegum vexti eldis- og ræktunargreina. Ráðstefnan fjallar um allt lagareldi og það er mismunandi staða í þessum greinum, en þær eiga það sameiginlegt að þær hafa vaxið og dafnað á undanförnum árum. [...] Um er að ræða slíka þátttöku að það eru fleiri sem sækjast eftir að mæta en komast að,“ segir Jens í sérstöku blaði 200 mílna í tilefni af ráðstefnunni og fylgdi Morgunblaðinu í gær.
Jens telur ljóst að Ísland bjóði upp á vaxtartækifæri í lagareldi sem ekki er að finna á mörgum stöðum í heiminum. „Þess vegna er eðlilegt að Ísland ryðji sér til rúms sem einn af miðpubktum umræðu og samráðs í kringum greinarnar. Við höfum notið þess að sjá bæði fleiri styrktaraðila en á síðasta ári, sérstaklega í hópi erlendra styrktaraðila, sem gefur okkur byr undir báða vængi.“
Lagareldi er samheiti fyrir ræktunar- og eldirsgreinar og er ráðstefnan Lagarlíf helguð þeim öllum.
Blað 200 mílna helgað lagareldi má finna hér.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.12.24 | 710,33 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.12.24 | 707,99 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.12.24 | 401,74 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.12.24 | 174,32 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.12.24 | 209,66 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.12.24 | 76,84 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.12.24 | 140,85 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
22.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 108 kg |
Ýsa | 35 kg |
Steinbítur | 26 kg |
Sandkoli | 14 kg |
Samtals | 183 kg |
22.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 773 kg |
Þorskur | 257 kg |
Ýsa | 26 kg |
Steinbítur | 10 kg |
Þykkvalúra | 8 kg |
Karfi | 7 kg |
Sandkoli | 6 kg |
Hlýri | 5 kg |
Samtals | 1.092 kg |
22.12.24 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Keila | 44 kg |
Þorskur | 23 kg |
Karfi | 12 kg |
Ýsa | 7 kg |
Samtals | 86 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.12.24 | 710,33 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.12.24 | 707,99 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.12.24 | 401,74 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.12.24 | 174,32 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.12.24 | 209,66 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.12.24 | 76,84 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.12.24 | 140,85 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
22.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 108 kg |
Ýsa | 35 kg |
Steinbítur | 26 kg |
Sandkoli | 14 kg |
Samtals | 183 kg |
22.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 773 kg |
Þorskur | 257 kg |
Ýsa | 26 kg |
Steinbítur | 10 kg |
Þykkvalúra | 8 kg |
Karfi | 7 kg |
Sandkoli | 6 kg |
Hlýri | 5 kg |
Samtals | 1.092 kg |
22.12.24 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Keila | 44 kg |
Þorskur | 23 kg |
Karfi | 12 kg |
Ýsa | 7 kg |
Samtals | 86 kg |