Sveinn Geir Arnarsson, skipstjóri frystitogarans Júlíus Geirmundsson, hefur verið sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að brjóta gegn sjómannalögum er hann hætti ekki veiðiferð í kjölfar veikinda um borð í skipinu. Kom í ljós að 22 af 25 skipverjum höfðu smitast af Covid-19.
Skipstjórinn var dæmdur til að greiða skipverja 400.000 krónur í miskabætur fyrir að brjóta gegn sjómannalögum og fyrirmælum sóttvarnaryfirvalda. Skipstjóranum ber einnig að greiða 1,8 milljón krónur til skipverjans vegna málskostnaðs.
Skipverjinn veiktist á fimmta degi veiðiferðarinnar en ekki var haldið til hafnar. Áhöfnin var svo skimuð fyrir Covid-19 á 20. degi veiðiferðar í stuttu stoppi til að taka olíu á skipið. Að svo búnu lagði skipið úr höfn á ný, en sneri til baka degi síðar eftir að niðurstöður skimana lágu fyrir. Gerðist atvikið í október og september árið 2020.
Einnig voru útgerðarstjóri og framkvæmdastjóri útgerðarinnar kærðir en þeir voru báðir sýknaðir.
Málið fékk athygli á sínum tíma en verkalýðsforingjar, talsmenn atvinnulífsins og ráðherra gagnrýndu háttsemi gagnvart skipverjunum verulega.
Hægt er að lesa niðurstöðu héraðsdóms í heild sinni hér.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 26.1.25 | 588,06 kr/kg |
Þorskur, slægður | 26.1.25 | 686,25 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 26.1.25 | 347,89 kr/kg |
Ýsa, slægð | 26.1.25 | 312,69 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 26.1.25 | 234,70 kr/kg |
Ufsi, slægður | 26.1.25 | 295,56 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 26.1.25 | 246,12 kr/kg |
26.1.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Karfi | 792 kg |
Þorskur | 790 kg |
Hlýri | 342 kg |
Keila | 305 kg |
Ýsa | 119 kg |
Samtals | 2.348 kg |
26.1.25 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 6.280 kg |
Ýsa | 893 kg |
Karfi | 239 kg |
Hlýri | 138 kg |
Steinbítur | 7 kg |
Samtals | 7.557 kg |
26.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 6.867 kg |
Ýsa | 1.019 kg |
Langa | 94 kg |
Steinbítur | 69 kg |
Karfi | 62 kg |
Keila | 11 kg |
Samtals | 8.122 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 26.1.25 | 588,06 kr/kg |
Þorskur, slægður | 26.1.25 | 686,25 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 26.1.25 | 347,89 kr/kg |
Ýsa, slægð | 26.1.25 | 312,69 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 26.1.25 | 234,70 kr/kg |
Ufsi, slægður | 26.1.25 | 295,56 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 26.1.25 | 246,12 kr/kg |
26.1.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Karfi | 792 kg |
Þorskur | 790 kg |
Hlýri | 342 kg |
Keila | 305 kg |
Ýsa | 119 kg |
Samtals | 2.348 kg |
26.1.25 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 6.280 kg |
Ýsa | 893 kg |
Karfi | 239 kg |
Hlýri | 138 kg |
Steinbítur | 7 kg |
Samtals | 7.557 kg |
26.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 6.867 kg |
Ýsa | 1.019 kg |
Langa | 94 kg |
Steinbítur | 69 kg |
Karfi | 62 kg |
Keila | 11 kg |
Samtals | 8.122 kg |