Skipstjóri sakfelldur vegna Covid-smits skipverja

Togarinn Júlíus Geirmundsson.
Togarinn Júlíus Geirmundsson. Photo/Sigurður Bergþórsson

Sveinn Geir Arnarsson, skipstjóri frystitogarans Júlíus Geirmundsson, hefur verið sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að brjóta gegn sjómannalögum er hann hætti ekki veiðiferð í kjölfar veikinda um borð í skipinu. Kom í ljós að 22 af 25 skipverjum höfðu smitast af Covid-19.

Skipstjórinn var dæmdur til að greiða skipverja 400.000 krónur í  miskabætur fyrir að brjóta gegn sjómannalögum og fyrirmælum sóttvarnaryfirvalda. Skipstjóranum ber einnig að greiða 1,8 milljón krónur til skipverjans vegna málskostnaðs.

Tveir sýknaðir

Skipverjinn veiktist á fimmta degi veiðiferðarinnar en ekki var haldið til hafnar. Áhöfnin var svo skimuð fyrir Covid-19 á 20. degi veiðiferðar í stuttu stoppi til að taka olíu á skipið. Að svo búnu lagði skipið úr höfn á ný, en sneri til baka degi síðar eft­ir að niður­stöður skimana lágu fyr­ir. Gerðist atvikið í október og september árið 2020.

Einnig voru útgerðarstjóri og framkvæmdastjóri útgerðarinnar kærðir en þeir voru báðir sýknaðir.

Málið fékk athygli á sínum tíma en verkalýðsforingjar, talsmenn atvinnulífsins og ráðherra gagnrýndu háttsemi gagnvart skipverjunum verulega.

Hægt er að lesa niðurstöðu héraðsdóms í heild sinni hér.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.1.25 588,06 kr/kg
Þorskur, slægður 26.1.25 686,25 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.1.25 347,89 kr/kg
Ýsa, slægð 26.1.25 312,69 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.1.25 234,70 kr/kg
Ufsi, slægður 26.1.25 295,56 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 26.1.25 246,12 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.1.25 Hafrafell SU 65 Lína
Karfi 792 kg
Þorskur 790 kg
Hlýri 342 kg
Keila 305 kg
Ýsa 119 kg
Samtals 2.348 kg
26.1.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 6.280 kg
Ýsa 893 kg
Karfi 239 kg
Hlýri 138 kg
Steinbítur 7 kg
Samtals 7.557 kg
26.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 6.867 kg
Ýsa 1.019 kg
Langa 94 kg
Steinbítur 69 kg
Karfi 62 kg
Keila 11 kg
Samtals 8.122 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.1.25 588,06 kr/kg
Þorskur, slægður 26.1.25 686,25 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.1.25 347,89 kr/kg
Ýsa, slægð 26.1.25 312,69 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.1.25 234,70 kr/kg
Ufsi, slægður 26.1.25 295,56 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 26.1.25 246,12 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.1.25 Hafrafell SU 65 Lína
Karfi 792 kg
Þorskur 790 kg
Hlýri 342 kg
Keila 305 kg
Ýsa 119 kg
Samtals 2.348 kg
26.1.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 6.280 kg
Ýsa 893 kg
Karfi 239 kg
Hlýri 138 kg
Steinbítur 7 kg
Samtals 7.557 kg
26.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 6.867 kg
Ýsa 1.019 kg
Langa 94 kg
Steinbítur 69 kg
Karfi 62 kg
Keila 11 kg
Samtals 8.122 kg

Skoða allar landanir »