Iceland Seafood hefur boðað kröfuhafa sína til fundar 25. október næstkomandi í þeim tilgangi að fá formlega samþykkt þeirra fyrir söunni á rekstri félagsins í Bretlandi. Fram kemur í tilkynningu Iceland Seafood til kauphallar að þörf sé á samþykki kröfuhafa þar sem sala breska félagsins varðar meira en 5% af veltu samstæðunnar.
„Til að bæta skuldabréfaeigendum fyrir að veita þetta samþykki mun útgefandi breyta vöxtum skuldabréfsins til að endurspegla breytingar á markaðsaðstæðum frá því að skuldabréfið var gefið út,“ segir í tilkyningunni.
Reksturinn í Bretlandi hefur verið þungur um langt skeið og hefur verið reynt að selja félagið allt frá nóvember á síðasta ári. Tveir áhugasamir kaupendur féllu frá hugsanlegum kaupum áður en nýr kaupandi fannst.
Sagt var frá því í ágúst að Iceland Seafood hefði gengið frá sölu á 100% af hlutafé í dótturfélaginu Iceland Seafood UK í Betlandi til danska fiskvinnslufyrirtækisins Espersen A/S. Kaupverðið var eitt þúsund sterlingspund, jafnvirði 166.740 íslenskra króna.
Fasteignir, vélar og búnaður fylgdu ekki kaupunum. Þessar eignir voru seldar öðru dótturfélagi, Iceland Seafood Barraclough, sem síðan rekstur Iceland Seafood UK tekur á leigu. Að loknu leigutímabili fasteigna mun hið selda félag hafa kauprétt, en í tilfelli véla og búnaðar er gert ráð fyrir að leigutaki eignist búnaðinn að loknu leigutímabili.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 13.11.24 | 593,32 kr/kg |
Þorskur, slægður | 13.11.24 | 534,98 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 13.11.24 | 396,87 kr/kg |
Ýsa, slægð | 13.11.24 | 380,71 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 13.11.24 | 217,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 13.11.24 | 322,30 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 13.11.24 | 304,54 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.11.24 | 277,00 kr/kg |
13.11.24 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.006 kg |
Ýsa | 92 kg |
Keila | 55 kg |
Steinbítur | 35 kg |
Samtals | 1.188 kg |
13.11.24 Egill ÍS 77 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 4.367 kg |
Þorskur | 632 kg |
Sandkoli | 111 kg |
Samtals | 5.110 kg |
13.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 733 kg |
Þorskur | 627 kg |
Skrápflúra | 534 kg |
Sandkoli | 115 kg |
Skarkoli | 96 kg |
Steinbítur | 83 kg |
Samtals | 2.188 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 13.11.24 | 593,32 kr/kg |
Þorskur, slægður | 13.11.24 | 534,98 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 13.11.24 | 396,87 kr/kg |
Ýsa, slægð | 13.11.24 | 380,71 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 13.11.24 | 217,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 13.11.24 | 322,30 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 13.11.24 | 304,54 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.11.24 | 277,00 kr/kg |
13.11.24 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.006 kg |
Ýsa | 92 kg |
Keila | 55 kg |
Steinbítur | 35 kg |
Samtals | 1.188 kg |
13.11.24 Egill ÍS 77 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 4.367 kg |
Þorskur | 632 kg |
Sandkoli | 111 kg |
Samtals | 5.110 kg |
13.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 733 kg |
Þorskur | 627 kg |
Skrápflúra | 534 kg |
Sandkoli | 115 kg |
Skarkoli | 96 kg |
Steinbítur | 83 kg |
Samtals | 2.188 kg |