Birna Einarsdóttir, fyrrverandi bankastjóri Íslandsbanka, mun taka sæti í nýrri stjórn Iceland Seafood International hf. (ISI) í kjölfar aðalfundar félagsins sem fram fer á morgun.
Í tilkynningu sem send var Kauphöllinni kemur fram að fimm framboð í stjórn félagsins bárust fyrir framboðsfrestinn 19. október, en fimm eru í stjórn félagsins.
Jakob Valgeir Flosason framkvæmdastjóri Jakobs Valgeirs ehf. á Bolungarvík gefur kost á sér, en hann hefur átt sæti í stjórninni frá árinu 2019. Ingunn Agnes Kro sækist einnig eftir endurkjöri og hefur hún setið í stjórn frá 2019, en hún hefur setið í stjórnum fleiri félaga og er meðal annars stjórnarformaður Rariks og á sæti í stjórn Sjóvá.
Bergþór Baldvinsson, framkvæmdastjóri Nesfisks, mun einnig hafa gefið kosta á sér sem og Halldór Leifsson, sölu- og markaðsstjóri FISK Seafood, og munu þeir taka í sæti í stjórn ISI á morgun.
Hluthöfum er heimilt að kjósa allt að tvo varamenn í stjórn félagsins og mun Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims, verða varamaður í stjórn félagsins en Brim festi nýverið kaup á 10,93% hlut í ISI sem var áður í eigu félags Bjarna Ármanssonar forstjóra ISI.
Tilkynnt var um það í september að Bjarni mun láta af störfum við lok októbermánaðar og mun þá Ægir Páll Friðbertsson, framkvæmdastjóri Brims, taka við stöðu forstjóra ISI.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 23.1.25 | 594,53 kr/kg |
Þorskur, slægður | 23.1.25 | 720,32 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 23.1.25 | 471,28 kr/kg |
Ýsa, slægð | 23.1.25 | 398,51 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 23.1.25 | 197,02 kr/kg |
Ufsi, slægður | 23.1.25 | 276,83 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 23.1.25 | 312,01 kr/kg |
23.1.25 Von HU 170 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 2.738 kg |
Þorskur | 401 kg |
Samtals | 3.139 kg |
23.1.25 Fálkatindur NS 99 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 2.859 kg |
Þorskur | 2.811 kg |
Keila | 66 kg |
Hlýri | 34 kg |
Steinbítur | 1 kg |
Samtals | 5.771 kg |
23.1.25 Dagrún HU 121 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 470 kg |
Ýsa | 26 kg |
Rauðmagi | 25 kg |
Samtals | 521 kg |
23.1.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Ýsa | 3.372 kg |
Þorskur | 468 kg |
Keila | 200 kg |
Hlýri | 46 kg |
Karfi | 18 kg |
Samtals | 4.104 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 23.1.25 | 594,53 kr/kg |
Þorskur, slægður | 23.1.25 | 720,32 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 23.1.25 | 471,28 kr/kg |
Ýsa, slægð | 23.1.25 | 398,51 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 23.1.25 | 197,02 kr/kg |
Ufsi, slægður | 23.1.25 | 276,83 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 23.1.25 | 312,01 kr/kg |
23.1.25 Von HU 170 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 2.738 kg |
Þorskur | 401 kg |
Samtals | 3.139 kg |
23.1.25 Fálkatindur NS 99 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 2.859 kg |
Þorskur | 2.811 kg |
Keila | 66 kg |
Hlýri | 34 kg |
Steinbítur | 1 kg |
Samtals | 5.771 kg |
23.1.25 Dagrún HU 121 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 470 kg |
Ýsa | 26 kg |
Rauðmagi | 25 kg |
Samtals | 521 kg |
23.1.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Ýsa | 3.372 kg |
Þorskur | 468 kg |
Keila | 200 kg |
Hlýri | 46 kg |
Karfi | 18 kg |
Samtals | 4.104 kg |