Mikilvægt að fiskneysla aukist

Íslendingar eru sjávarútvegsþjóð og því er miður að við borðum …
Íslendingar eru sjávarútvegsþjóð og því er miður að við borðum fisk ekki í meira mæli en raunin er. Hér þarf að gera betur og auka sýnileikann, segir Kolbrún Sveindóttir, sérfræðingur hjá Matís. mbl.is/Sigurður Bogi

„Fólk ætti að borða meira af fiski, þó ekki sé nema vegna hollustu,“ segir Kolbrún Sveinsdóttir, sérfræðingur hjá Matís, í samtali við Morgunblaðið. Á Sjávarútvegsráðstefnunni 2023, sem haldin er nú í vikunni, flytur Kolbrún erindi sem ber yfirskriftina Þróun, áhrif og ímynd fiskneyslu. Titillinn segir allt um efnið sem flutt er á málstofu þar sem markaðsmál sjávarafurða verða í brennidepli.

Vitað er og staðfest að mikilvægi góðrar ímyndar sjávarafurða hefur aukist síðustu ár, þar sem neytendur vilja upplýsingar um vöruna sem þeir kaupa. Hollusta og umhverfisáhrif eru stórir þættir þegar fólk ákveður hvað vera skuli í matinn á heimili sínu eða velur á veitingastöðum. Allt þarf að vera á hreinu og að því leyti er staða íslenskra sjávarafurða sterk.

„Ímynd íslensks fisk ætti að vera sterk, meðal annars þegar litið er til þess að óæskileg efni eru langt undir viðmiðum. Slíkt finnst stundum í fiski sem veiddur er á fjarlægari miðum. Þá er nýting fiskistofna við Ísland sjálfbær og kolefnisspor fisksins er lágt í samanburði við kjöt. Samanburðurinn er einnig hliðhollur fiski þegar horft er á verð. Því segi ég að hver Íslendingur ætti að borða fisk sem aðalmáltíð dagsins tvisvar til þrisvar í viku, enda er slíkt í samræmi við þær ráðleggingar,“ segir Kolbrún.

Viðtalið við Kolbrúnu má lesa í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.9.24 494,57 kr/kg
Þorskur, slægður 16.9.24 475,92 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.9.24 269,01 kr/kg
Ýsa, slægð 16.9.24 240,23 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.9.24 220,29 kr/kg
Ufsi, slægður 16.9.24 242,46 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 16.9.24 271,11 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 16.9.24 243,54 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.9.24 Hlökk ST 66 Landbeitt lína
Ýsa 3.614 kg
Þorskur 2.070 kg
Steinbítur 43 kg
Karfi 16 kg
Langa 8 kg
Samtals 5.751 kg
16.9.24 Geir ÞH 150 Dragnót
Ýsa 16.361 kg
Þorskur 486 kg
Skarkoli 313 kg
Steinbítur 150 kg
Samtals 17.310 kg
16.9.24 Indriði Kristins BA 751 Lína
Langa 1.443 kg
Steinbítur 340 kg
Karfi 176 kg
Keila 130 kg
Þorskur 74 kg
Ýsa 23 kg
Skarkoli 7 kg
Samtals 2.193 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.9.24 494,57 kr/kg
Þorskur, slægður 16.9.24 475,92 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.9.24 269,01 kr/kg
Ýsa, slægð 16.9.24 240,23 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.9.24 220,29 kr/kg
Ufsi, slægður 16.9.24 242,46 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 16.9.24 271,11 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 16.9.24 243,54 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.9.24 Hlökk ST 66 Landbeitt lína
Ýsa 3.614 kg
Þorskur 2.070 kg
Steinbítur 43 kg
Karfi 16 kg
Langa 8 kg
Samtals 5.751 kg
16.9.24 Geir ÞH 150 Dragnót
Ýsa 16.361 kg
Þorskur 486 kg
Skarkoli 313 kg
Steinbítur 150 kg
Samtals 17.310 kg
16.9.24 Indriði Kristins BA 751 Lína
Langa 1.443 kg
Steinbítur 340 kg
Karfi 176 kg
Keila 130 kg
Þorskur 74 kg
Ýsa 23 kg
Skarkoli 7 kg
Samtals 2.193 kg

Skoða allar landanir »