Til að vernda mikilvæg fiskimið smábáta leggur smábátafélagið Klettur til að öllum hugmyndum um sjókvíaeldi í Eyjafirði verði hafnað.
„Í gegnum tíðina hafa ýmsir aðilar gert allskonar tilraunir til eldis í Eyjafirði í skjóli veikra laga og reglna um þennan málaflokk. Eftir hefur setið gríðarlegt magn af rusli og drasli bæði í sjó og fjörum sem engin virtist vera gerður ábyrgur fyrir,“ segir í umsögn félagsins við lagareldisstefnu Íslands til ársins 2040 sem birt hefur verið í samráðsgátt stjórnvalda.
„Þess fyrir utan hafa nýleg dæmi sannað að sjókvíaeldi á ekki rétt á sér. Þar er mikil hætta á umhverfismengun svosem varðandi úrgang frá slíku eldi, slysasleppingum, laxalús og fleiri sjúkdómum sem fylgja fiskeldi í sjó,“ segir í umsögninni.
Smábátafélagið Klettur hefur varnarþing frá Siglufirði í vestri að Tjörnesi í austri og bendir félagið sértsaklega á að „í Eyjafirði eru fengsæl fiskimið smábáta sem eru í hættu ef áframeldiskvíar í sjó verða leyfðar. Þá eru margar vinsælar veiðiár á svæðinu sem eru í hættu ef til slysasleppinga kemur líkt og oft hefur gerst.“
Leggst Klettur „alfarið gegn áframeldi að nokkrum toga í Eyjafirði.“
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 14.11.24 | 496,27 kr/kg |
Þorskur, slægður | 14.11.24 | 460,44 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 14.11.24 | 435,93 kr/kg |
Ýsa, slægð | 14.11.24 | 270,10 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 14.11.24 | 231,96 kr/kg |
Ufsi, slægður | 14.11.24 | 336,71 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 14.11.24 | 416,00 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.11.24 | 277,00 kr/kg |
14.11.24 Tjálfi SU 63 Dragnót | |
---|---|
Sandkoli | 958 kg |
Þorskur | 213 kg |
Skarkoli | 134 kg |
Ýsa | 76 kg |
Skrápflúra | 52 kg |
Samtals | 1.433 kg |
14.11.24 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Þorskur | 389 kg |
Ýsa | 176 kg |
Keila | 59 kg |
Samtals | 624 kg |
14.11.24 Vigur SF 80 Lína | |
---|---|
Þorskur | 2.152 kg |
Ýsa | 501 kg |
Keila | 219 kg |
Karfi | 48 kg |
Hlýri | 30 kg |
Samtals | 2.950 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 14.11.24 | 496,27 kr/kg |
Þorskur, slægður | 14.11.24 | 460,44 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 14.11.24 | 435,93 kr/kg |
Ýsa, slægð | 14.11.24 | 270,10 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 14.11.24 | 231,96 kr/kg |
Ufsi, slægður | 14.11.24 | 336,71 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 14.11.24 | 416,00 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.11.24 | 277,00 kr/kg |
14.11.24 Tjálfi SU 63 Dragnót | |
---|---|
Sandkoli | 958 kg |
Þorskur | 213 kg |
Skarkoli | 134 kg |
Ýsa | 76 kg |
Skrápflúra | 52 kg |
Samtals | 1.433 kg |
14.11.24 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Þorskur | 389 kg |
Ýsa | 176 kg |
Keila | 59 kg |
Samtals | 624 kg |
14.11.24 Vigur SF 80 Lína | |
---|---|
Þorskur | 2.152 kg |
Ýsa | 501 kg |
Keila | 219 kg |
Karfi | 48 kg |
Hlýri | 30 kg |
Samtals | 2.950 kg |