Alls hefur borist 81 umsögn um lagareldisstefnu stjórnvalda til ársins 2040 sem birt hefur verið í samráðsgátt stjórnvalda, en frestur til að skila inn umsögn rann út 4. nóvember. Þrátt fyrir að hugtakið lagareldi nái til allra eldis- og ræktunargreina er ljóst að málefni fiskeldis er fólki helst í huga og snúa flestar umsagnirnar að þeim hluta lagareldis, að því er fram kemur í umfjöllun Morgunblaðsins.
Af þeim umsögnum sem borist hafa eru 33, eða um 40% allra umsagna, samhljóma yfirlýsingar frá einstaklingum sem vilja banna opið sjókvíaeldi við Íslandsstrendur. Eini munurinn á þessum umsögnum er nafn þeirra sem undirrita þær. „Sem Íslendingur sem er annt um náttúru landsins krefst ég þess að stjórnvöld banni laxeldi í opnum sjókvíum. Sjókvíaeldi mengar firði okkar, eitrar lífríki sjávar og ógnar tilveru íslenskra laxastofna,“ segir í fyrstu setningu umsagnanna.
Auk þessara umsagna eru enn fleiri frá einstaklingum og samtökum sem leggja til bann við opnu sjókvíaeldi.
Nánar er fjallað um umsagnirnar í Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 14.11.24 | 496,13 kr/kg |
Þorskur, slægður | 14.11.24 | 460,44 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 14.11.24 | 436,54 kr/kg |
Ýsa, slægð | 14.11.24 | 270,10 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 14.11.24 | 231,96 kr/kg |
Ufsi, slægður | 14.11.24 | 336,71 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 14.11.24 | 416,00 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.11.24 | 277,00 kr/kg |
14.11.24 Erling KE 140 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 2.054 kg |
Samtals | 2.054 kg |
14.11.24 Fjølnir GK 757 Lína | |
---|---|
Þorskur | 9.598 kg |
Ýsa | 917 kg |
Keila | 286 kg |
Hlýri | 31 kg |
Karfi | 15 kg |
Samtals | 10.847 kg |
14.11.24 Háey II ÞH 275 Lína | |
---|---|
Þorskur | 5.217 kg |
Ýsa | 1.893 kg |
Keila | 27 kg |
Hlýri | 4 kg |
Steinbítur | 4 kg |
Samtals | 7.145 kg |
14.11.24 Vésteinn GK 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 354 kg |
Keila | 285 kg |
Steinbítur | 33 kg |
Hlýri | 22 kg |
Ýsa | 14 kg |
Samtals | 708 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 14.11.24 | 496,13 kr/kg |
Þorskur, slægður | 14.11.24 | 460,44 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 14.11.24 | 436,54 kr/kg |
Ýsa, slægð | 14.11.24 | 270,10 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 14.11.24 | 231,96 kr/kg |
Ufsi, slægður | 14.11.24 | 336,71 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 14.11.24 | 416,00 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.11.24 | 277,00 kr/kg |
14.11.24 Erling KE 140 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 2.054 kg |
Samtals | 2.054 kg |
14.11.24 Fjølnir GK 757 Lína | |
---|---|
Þorskur | 9.598 kg |
Ýsa | 917 kg |
Keila | 286 kg |
Hlýri | 31 kg |
Karfi | 15 kg |
Samtals | 10.847 kg |
14.11.24 Háey II ÞH 275 Lína | |
---|---|
Þorskur | 5.217 kg |
Ýsa | 1.893 kg |
Keila | 27 kg |
Hlýri | 4 kg |
Steinbítur | 4 kg |
Samtals | 7.145 kg |
14.11.24 Vésteinn GK 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 354 kg |
Keila | 285 kg |
Steinbítur | 33 kg |
Hlýri | 22 kg |
Ýsa | 14 kg |
Samtals | 708 kg |