Múlaberg SI er komið til hafnar í Gent í Belgíu þar sem það verður tekið í brotajárn. Þetta staðfestir Ísfélagið.
Bilun kom upp í skipinu fyrir ekki svo löngu og var hún þess eðlis að ekki þótti svara kostnaði að gera við skipið. Áhöfn Múlabergs var því sagt upp.
Skipið á sér hálfrar aldar útgerðarsögu við Íslandsstrendur og var fyrst gert út með nafninu Ólafur Bekkur. Það var um langt skeið í eigu Ramma hf. sem sameinaðist Ísfélagi Vestmannaeyja hf. í Ísfélag hf. fyrr á árinu.
Skipið var smíðað í Japan árið 1973 og er eitt af tíu samskonar skipa sem smíðuð voru fyrir Íslendinga í asíuríkinu. Aðeins Ljósafell SU sem Loðnuvinnslan hf. gerir út frá Fáskrúðsfirði er eftir af Japanstogurunum í íslenska flotanum.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.1.25 | 585,36 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.1.25 | 698,96 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.1.25 | 468,39 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.1.25 | 380,87 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.1.25 | 280,78 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.1.25 | 323,86 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.1.25 | 254,20 kr/kg |
22.1.25 Sunnutindur SU 95 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 12.752 kg |
Ýsa | 840 kg |
Keila | 84 kg |
Steinbítur | 15 kg |
Langa | 14 kg |
Samtals | 13.705 kg |
22.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 8.537 kg |
Ýsa | 3.288 kg |
Langa | 366 kg |
Steinbítur | 327 kg |
Keila | 113 kg |
Karfi | 26 kg |
Hlýri | 22 kg |
Samtals | 12.679 kg |
22.1.25 Elli P SU 206 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 6.259 kg |
Ýsa | 323 kg |
Keila | 178 kg |
Steinbítur | 11 kg |
Samtals | 6.771 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.1.25 | 585,36 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.1.25 | 698,96 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.1.25 | 468,39 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.1.25 | 380,87 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.1.25 | 280,78 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.1.25 | 323,86 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.1.25 | 254,20 kr/kg |
22.1.25 Sunnutindur SU 95 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 12.752 kg |
Ýsa | 840 kg |
Keila | 84 kg |
Steinbítur | 15 kg |
Langa | 14 kg |
Samtals | 13.705 kg |
22.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 8.537 kg |
Ýsa | 3.288 kg |
Langa | 366 kg |
Steinbítur | 327 kg |
Keila | 113 kg |
Karfi | 26 kg |
Hlýri | 22 kg |
Samtals | 12.679 kg |
22.1.25 Elli P SU 206 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 6.259 kg |
Ýsa | 323 kg |
Keila | 178 kg |
Steinbítur | 11 kg |
Samtals | 6.771 kg |