„Það sem er að koma þessum iðnaði í koll er það sem er innbyggt í hann. Það fylgir honum gríðarlegur dauði eldisdýra og slys,“ segir Jón Kaldal, í Íslenska náttúruverndarsjóðnum, í Morgunblaðinu í dag inntur álits á stöðu greinarinnar. Hann telur ljóst að vilji er til breytinga en á dögunum birti Maskína niðurstöður skoðanakönnunar þar sem 69% sögðust andvíg sjókvíaeldi og aðeins 10% fylgjandi.
Jón segir liggja fyrir að slys eins og strok laxa úr kvíum Arctic Fish í Patreksfirði í ágúst séu í raun ekki tilfallandi óhöpp heldur kerfisbundinn galli í núverandi fyrirkomulagi sjókvíaeldis. „Í greininni er gert ráð fyrir að fiskur sleppi og blandist villtum fiski.“
Jón kveðst þó ekki vilja banna sjókvíaeldi en segir ljóst að gera þurfi kröfu um að enginn fiskur sleppi úr sjókvíum og takmarka þá mengun sem heimilt er samkvæmt lögum að berist frá starfseminni í umhverfið.
Nánar má lesa um málið í Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 15.11.24 | 551,68 kr/kg |
Þorskur, slægður | 15.11.24 | 327,76 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 15.11.24 | 463,20 kr/kg |
Ýsa, slægð | 15.11.24 | 200,00 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 15.11.24 | 10,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 15.11.24 | 331,41 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 15.11.24 | 336,89 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
16.11.24 Jóhanna Gísladóttir GK 357 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 5.053 kg |
Samtals | 5.053 kg |
15.11.24 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Keila | 523 kg |
Þorskur | 218 kg |
Ýsa | 146 kg |
Karfi | 18 kg |
Samtals | 905 kg |
15.11.24 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 2.332 kg |
Þorskur | 1.777 kg |
Hlýri | 23 kg |
Samtals | 4.132 kg |
15.11.24 Geir ÞH 150 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 7.678 kg |
Ýsa | 1.875 kg |
Þorskur | 570 kg |
Steinbítur | 113 kg |
Samtals | 10.236 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 15.11.24 | 551,68 kr/kg |
Þorskur, slægður | 15.11.24 | 327,76 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 15.11.24 | 463,20 kr/kg |
Ýsa, slægð | 15.11.24 | 200,00 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 15.11.24 | 10,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 15.11.24 | 331,41 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 15.11.24 | 336,89 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
16.11.24 Jóhanna Gísladóttir GK 357 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 5.053 kg |
Samtals | 5.053 kg |
15.11.24 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Keila | 523 kg |
Þorskur | 218 kg |
Ýsa | 146 kg |
Karfi | 18 kg |
Samtals | 905 kg |
15.11.24 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 2.332 kg |
Þorskur | 1.777 kg |
Hlýri | 23 kg |
Samtals | 4.132 kg |
15.11.24 Geir ÞH 150 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 7.678 kg |
Ýsa | 1.875 kg |
Þorskur | 570 kg |
Steinbítur | 113 kg |
Samtals | 10.236 kg |