Seldu lax á innlendum markaði í fyrsta sinn

Tvö tonn af slægðum laxi var seldur á fiskmörkuðum í …
Tvö tonn af slægðum laxi var seldur á fiskmörkuðum í gær. Framkvæmdastjóri RSF kveðst vona að laxinn sé kominn til að vera á fiskmörkuðunum. mbl.is/Helgi Bjarnason

Heil tvö tonn af slægðum laxi frá Arctic Fish voru seld á fiskmörkuðum í gær fyrir 1,9 milljónir króna eða 921,7 krónur á kíló. Um er að ræða fyrsta sinn sem fyrirtækið býður lax til sölu á innlendum fiskmörkuðum, en fiskeldisfyrirtækin selja fyrst og fremst afurðir sínar á erlenda markaði og oft í gegnum eigin sölufélög.

Bjarni Rúnar Heimisson, framkvæmdastjóri Reiknistofu fiskmarkaðanna (RSF), segir ekki hafa verið seldur lax á fiskmörkuðum að neinu ráði fyrr en í gær. „Vonandi er þetta samt byrjunin á einhverju þar sem oftast nær eru kaupendur á laxi á Íslandi einnig að kaupa hvítfisk hjá okkur og eru þá á uppboðinu og með fiskkaupaábyrgð, svo við teljum að sala á laxi í gegnum markaði ætti þá að vera ákjósanleg leið fyrir alla hlutaðeigandi,“ segir hann.

Kveðst Bjarni Rúnar binda vonir við að þetta verði algengara í framtíðinni. „Í gær voru seld tvö tonn, kaupendur hefðu einnig getað valið úr þessu og keypt til dæmis bara einn kassa – sem er um það bil 23 kíló – svo þetta hefði vel getað hentað stórum sem smáum kaupendum.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 3.2.25 570,57 kr/kg
Þorskur, slægður 3.2.25 725,00 kr/kg
Ýsa, óslægð 3.2.25 397,61 kr/kg
Ýsa, slægð 3.2.25 349,45 kr/kg
Ufsi, óslægður 3.2.25 262,25 kr/kg
Ufsi, slægður 3.2.25 321,00 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 3.2.25 309,54 kr/kg

Fleiri tegundir »

3.2.25 Háey I ÞH 295 Lína
Steinbítur 36 kg
Samtals 36 kg
3.2.25 Bára SH 27 Plógur
Sæbjúga Bf D 1.158 kg
Samtals 1.158 kg
3.2.25 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína
Ýsa 1.317 kg
Þorskur 449 kg
Steinbítur 186 kg
Hlýri 17 kg
Sandkoli 10 kg
Samtals 1.979 kg
3.2.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 644 kg
Keila 339 kg
Hlýri 164 kg
Ýsa 161 kg
Ufsi 87 kg
Karfi 21 kg
Langa 10 kg
Samtals 1.426 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 3.2.25 570,57 kr/kg
Þorskur, slægður 3.2.25 725,00 kr/kg
Ýsa, óslægð 3.2.25 397,61 kr/kg
Ýsa, slægð 3.2.25 349,45 kr/kg
Ufsi, óslægður 3.2.25 262,25 kr/kg
Ufsi, slægður 3.2.25 321,00 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 3.2.25 309,54 kr/kg

Fleiri tegundir »

3.2.25 Háey I ÞH 295 Lína
Steinbítur 36 kg
Samtals 36 kg
3.2.25 Bára SH 27 Plógur
Sæbjúga Bf D 1.158 kg
Samtals 1.158 kg
3.2.25 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína
Ýsa 1.317 kg
Þorskur 449 kg
Steinbítur 186 kg
Hlýri 17 kg
Sandkoli 10 kg
Samtals 1.979 kg
3.2.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 644 kg
Keila 339 kg
Hlýri 164 kg
Ýsa 161 kg
Ufsi 87 kg
Karfi 21 kg
Langa 10 kg
Samtals 1.426 kg

Skoða allar landanir »