Herjólfur fer í slipp og sá gamli mun taka við

Herjólfur við Landeyjahöfn.
Herjólfur við Landeyjahöfn. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Stefnt er að því að ferjan Herjólfur fari í slipp um miðja næstu viku. Á miðvikudag kom í ljós bilun í skrúfubúnaði skipsins og er því önnur skrúfa skipsins óvirk. Gamli Herjólfur [Herjólfur III] tekur við keflinu á meðan.

Þetta segir Hörður Orri Grettisson, framkvæmdastjóri Herjólfs, í samtali við mbl.is.

Ekki er komin endanleg dagsetning á það hvenær Herjólfur fer í slipp en Hörður segir að reiknað sé með því að skipið fari í slipp í Hafnarfirði um miðja næstu viku.

Siglir á annarri skrúfunni

„Núna er blíðskaparveður þannig skipið er að sigla til Landeyjarhafnar á annarri skrúfunni en siglir hins vegar bara tvær ferðir á dag vegna bilunar,“ segir Hörður og bætir því við að dýptarmæling hafi verið gerð í gær í Landeyjarhöfn sem leiddi í ljós að dýpið var ekki nógu mikið til að hægt var að sigla allan daginn.

„Skipið þarf því að sigla á háflóði, eiginlega há-háflóði, inn í Landeyjarhöfn vegna ónægs dýpis.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.7.24 543,10 kr/kg
Þorskur, slægður 23.7.24 302,28 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.7.24 348,33 kr/kg
Ýsa, slægð 23.7.24 156,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.7.24 95,95 kr/kg
Ufsi, slægður 23.7.24 281,08 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 23.7.24 593,78 kr/kg
Litli karfi 23.7.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.7.24 Sandfell SU 75 Lína
Steinbítur 1.229 kg
Ýsa 291 kg
Þorskur 103 kg
Samtals 1.623 kg
23.7.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 9.514 kg
Ýsa 874 kg
Keila 571 kg
Langa 558 kg
Steinbítur 320 kg
Hlýri 233 kg
Ufsi 117 kg
Karfi 18 kg
Samtals 12.205 kg
23.7.24 Eyrarröst ÍS 201 Handfæri
Þorskur 2.848 kg
Ufsi 83 kg
Samtals 2.931 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.7.24 543,10 kr/kg
Þorskur, slægður 23.7.24 302,28 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.7.24 348,33 kr/kg
Ýsa, slægð 23.7.24 156,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.7.24 95,95 kr/kg
Ufsi, slægður 23.7.24 281,08 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 23.7.24 593,78 kr/kg
Litli karfi 23.7.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.7.24 Sandfell SU 75 Lína
Steinbítur 1.229 kg
Ýsa 291 kg
Þorskur 103 kg
Samtals 1.623 kg
23.7.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 9.514 kg
Ýsa 874 kg
Keila 571 kg
Langa 558 kg
Steinbítur 320 kg
Hlýri 233 kg
Ufsi 117 kg
Karfi 18 kg
Samtals 12.205 kg
23.7.24 Eyrarröst ÍS 201 Handfæri
Þorskur 2.848 kg
Ufsi 83 kg
Samtals 2.931 kg

Skoða allar landanir »