Tryggja landeldisstöð Thors raforku

Mörg fyrirtæki hafa komið sér fyrir við Laxabraut í Þorlákshöfn.
Mörg fyrirtæki hafa komið sér fyrir við Laxabraut í Þorlákshöfn. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Thor landeldi (áður Landeldi) hefur tryggt sér raforku fyrir laxeldi sem er í undirbúningi í grennd við Þorlákshöfn. Orka náttúrunnar (ON) og Thor landeldi ehf. undirrituðu samning þess efnis á föstudag, sem tryggir Thor landeldi ehf. 5 MW af raforku.

Thor landeldi ehf. áformar uppbyggingu á 20.000 tonna laxeldi í Þorlákshöfn og hefur tryggt sér rúmlega 20 hektara lóð við Laxabraut vestan við Þorlákshöfn. Áætluð heildarframleiðsla í þessum áfanga verkefnisins er sögð 5.000 tonn, en fyrsti áfangi verkefnisins er bygging seiðaeldisstöðvar. Jafnframt var undirrituð viljayfirlýsing um aukningu upp að 10 MW sem styður við frekari uppbyggingaráform Thor landeldis.

Verkefnið er í umhverfismatsferli en gert er ráð fyrir að tekið verði á móti fyrstu hrognunum í seiðaeldisstöðinni haustið 2024.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.6.24 391,85 kr/kg
Þorskur, slægður 28.6.24 416,18 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.6.24 243,61 kr/kg
Ýsa, slægð 28.6.24 190,90 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.6.24 79,71 kr/kg
Ufsi, slægður 27.6.24 190,37 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 28.6.24 360,81 kr/kg
Litli karfi 20.6.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.6.24 318,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.6.24 Ás SH 130 Grásleppunet
Grásleppa 1.148 kg
Samtals 1.148 kg
29.6.24 Jökull SH 339 Grásleppunet
Grásleppa 939 kg
Samtals 939 kg
29.6.24 Himbrimi BA 415 Sjóstöng
Þorskur 6 kg
Samtals 6 kg
29.6.24 Álka ÍS 409 Sjóstöng
Þorskur 234 kg
Steinbítur 47 kg
Ýsa 18 kg
Ufsi 4 kg
Samtals 303 kg
29.6.24 Sendlingur ÍS 415 Sjóstöng
Þorskur 254 kg
Samtals 254 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.6.24 391,85 kr/kg
Þorskur, slægður 28.6.24 416,18 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.6.24 243,61 kr/kg
Ýsa, slægð 28.6.24 190,90 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.6.24 79,71 kr/kg
Ufsi, slægður 27.6.24 190,37 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 28.6.24 360,81 kr/kg
Litli karfi 20.6.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.6.24 318,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.6.24 Ás SH 130 Grásleppunet
Grásleppa 1.148 kg
Samtals 1.148 kg
29.6.24 Jökull SH 339 Grásleppunet
Grásleppa 939 kg
Samtals 939 kg
29.6.24 Himbrimi BA 415 Sjóstöng
Þorskur 6 kg
Samtals 6 kg
29.6.24 Álka ÍS 409 Sjóstöng
Þorskur 234 kg
Steinbítur 47 kg
Ýsa 18 kg
Ufsi 4 kg
Samtals 303 kg
29.6.24 Sendlingur ÍS 415 Sjóstöng
Þorskur 254 kg
Samtals 254 kg

Skoða allar landanir »