Um hálf eitt í nótt þurfti flutningaskipið Tukum Arctica að snúa við skammt suður af Hvarfi (dk. Kap Farvel) þegar það var á leið frá Nuuk til Reykjavíkur. Upp kom bilun og hefur veður verið slæmt á svæðinu og var því ekki annað unnt en að koma skipinu í skjól, upplýsir Eimskip.
Tukuma Arctica er gert úr af Royal Arctic Line og þjónustar „rauðu leið“ Eimskips og átti skipið að leggja við bryggju í Reykjavík á föstudag. Eimskip segir ljóst að einhver seinkun verður á komu skipsins.
Royal Arctic Line segir í svari við fyrirspurn 200 mílna að bilunin um borð sé ekki alvarleg en snýr að vél skipsins. „Tæknifólk um borð vinnur að viðgerð vélarinnar og það eru allir nauðsynlegir varahlutir um borð. Þeir gera allt í sínu valdi til að takmarka töfina. Við munum vita meira um áætlaðan komutíma til Reykjavíkur síðar.“
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 20.1.25 | 629,30 kr/kg |
Þorskur, slægður | 20.1.25 | 694,78 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 20.1.25 | 415,51 kr/kg |
Ýsa, slægð | 20.1.25 | 287,52 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 20.1.25 | 279,87 kr/kg |
Ufsi, slægður | 20.1.25 | 251,32 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 20.1.25 | 234,68 kr/kg |
20.1.25 Bergur VE 44 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 6.817 kg |
Karfi | 3.517 kg |
Samtals | 10.334 kg |
20.1.25 Harðbakur EA 3 Botnvarpa | |
---|---|
Steinbítur | 8.204 kg |
Þorskur | 4.428 kg |
Skarkoli | 4.215 kg |
Karfi | 2.194 kg |
Ýsa | 1.184 kg |
Þykkvalúra | 889 kg |
Samtals | 21.114 kg |
20.1.25 Bylgja VE 75 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 31.865 kg |
Karfi | 10.594 kg |
Samtals | 42.459 kg |
20.1.25 Áskell ÞH 48 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 28.858 kg |
Karfi | 19.379 kg |
Ýsa | 4.883 kg |
Ufsi | 1.835 kg |
Langa | 1.290 kg |
Skarkoli | 1.208 kg |
Steinbítur | 415 kg |
Blálanga | 271 kg |
Sandkoli | 152 kg |
Þykkvalúra | 102 kg |
Skötuselur | 16 kg |
Samtals | 58.409 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 20.1.25 | 629,30 kr/kg |
Þorskur, slægður | 20.1.25 | 694,78 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 20.1.25 | 415,51 kr/kg |
Ýsa, slægð | 20.1.25 | 287,52 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 20.1.25 | 279,87 kr/kg |
Ufsi, slægður | 20.1.25 | 251,32 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 20.1.25 | 234,68 kr/kg |
20.1.25 Bergur VE 44 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 6.817 kg |
Karfi | 3.517 kg |
Samtals | 10.334 kg |
20.1.25 Harðbakur EA 3 Botnvarpa | |
---|---|
Steinbítur | 8.204 kg |
Þorskur | 4.428 kg |
Skarkoli | 4.215 kg |
Karfi | 2.194 kg |
Ýsa | 1.184 kg |
Þykkvalúra | 889 kg |
Samtals | 21.114 kg |
20.1.25 Bylgja VE 75 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 31.865 kg |
Karfi | 10.594 kg |
Samtals | 42.459 kg |
20.1.25 Áskell ÞH 48 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 28.858 kg |
Karfi | 19.379 kg |
Ýsa | 4.883 kg |
Ufsi | 1.835 kg |
Langa | 1.290 kg |
Skarkoli | 1.208 kg |
Steinbítur | 415 kg |
Blálanga | 271 kg |
Sandkoli | 152 kg |
Þykkvalúra | 102 kg |
Skötuselur | 16 kg |
Samtals | 58.409 kg |