Vélstjórar slíta viðræðum við SFS

Vélstjórar hafa slitið viðræðum við SFS og ræða nú við …
Vélstjórar hafa slitið viðræðum við SFS og ræða nú við félagsmenn um næstu skref. mbl.is/Óskar Pétur Friðriksson

Félag vélstjóra og málmtæknimanna (VM) og Sjómanna og vélstjórafélag Grindavíkur (SVG) hafa ákveðið að slíta kjarasamningsviðræðum við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS). Í tilkynningu á vef VM er fullyrt að viðræðurnar hafa reynst árangurslausar og að samninganefnd VM hyggst nú ráðfæra sig við félagsmenn um næstu skref.

Vélstjórar felldu í mars því sem kallað var „tímamótasamningur“ við SFS með 59,72% at­kvæða gegn 38,16%. Teknar voru upp viðræður á ný í haust og hafa viðræður aðallega snúist um tímakaup vélstjóra í landi. „Að loknum síðasta fundi aðila, sem haldinn var á þriðjudag, lýstu fulltrúar launamanna yfir árangursleysi,“ segir í tilkynningunni.

„Það eru mikil vonbrigði að vilji útgerðarmanna til að leiðrétta laun vélstjóra þegar skipin eru bundin við bryggju sé ekki meiri en raun ber vitni. Laun þeirra hafa staðið í stað frá árinu 2019. Á þessum tíma hefur verðlag í landinu hækkað um 43%.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.11.24 538,11 kr/kg
Þorskur, slægður 22.11.24 560,82 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.11.24 347,10 kr/kg
Ýsa, slægð 22.11.24 257,15 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.11.24 197,29 kr/kg
Ufsi, slægður 22.11.24 282,11 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.11.24 231,97 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.11.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 1.657 kg
Ýsa 1.454 kg
Ufsi 9 kg
Hlýri 4 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 3.126 kg
22.11.24 Kristján HF 100 Lína
Ýsa 132 kg
Þorskur 123 kg
Keila 27 kg
Ufsi 13 kg
Steinbítur 7 kg
Samtals 302 kg
22.11.24 Gísli Súrsson GK 8 Lína
Þorskur 382 kg
Ýsa 259 kg
Samtals 641 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.11.24 538,11 kr/kg
Þorskur, slægður 22.11.24 560,82 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.11.24 347,10 kr/kg
Ýsa, slægð 22.11.24 257,15 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.11.24 197,29 kr/kg
Ufsi, slægður 22.11.24 282,11 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.11.24 231,97 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.11.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 1.657 kg
Ýsa 1.454 kg
Ufsi 9 kg
Hlýri 4 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 3.126 kg
22.11.24 Kristján HF 100 Lína
Ýsa 132 kg
Þorskur 123 kg
Keila 27 kg
Ufsi 13 kg
Steinbítur 7 kg
Samtals 302 kg
22.11.24 Gísli Súrsson GK 8 Lína
Þorskur 382 kg
Ýsa 259 kg
Samtals 641 kg

Skoða allar landanir »