Vélstjórar slíta viðræðum við SFS

Vélstjórar hafa slitið viðræðum við SFS og ræða nú við …
Vélstjórar hafa slitið viðræðum við SFS og ræða nú við félagsmenn um næstu skref. mbl.is/Óskar Pétur Friðriksson

Fé­lag vél­stjóra og málm­tækni­manna (VM) og Sjó­manna og vél­stjóra­fé­lag Grinda­vík­ur (SVG) hafa ákveðið að slíta kjara­samn­ingsviðræðum við Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi (SFS). Í til­kynn­ingu á vef VM er full­yrt að viðræðurn­ar hafa reynst ár­ang­urs­laus­ar og að samn­inga­nefnd VM hyggst nú ráðfæra sig við fé­lags­menn um næstu skref.

Vél­stjór­ar felldu í mars því sem kallað var „tíma­móta­samn­ing­ur“ við SFS með 59,72% at­kvæða gegn 38,16%. Tekn­ar voru upp viðræður á ný í haust og hafa viðræður aðallega snú­ist um tíma­kaup vél­stjóra í landi. „Að lokn­um síðasta fundi aðila, sem hald­inn var á þriðju­dag, lýstu full­trú­ar launa­manna yfir ár­ang­urs­leysi,“ seg­ir í til­kynn­ing­unni.

„Það eru mik­il von­brigði að vilji út­gerðarmanna til að leiðrétta laun vél­stjóra þegar skip­in eru bund­in við bryggju sé ekki meiri en raun ber vitni. Laun þeirra hafa staðið í stað frá ár­inu 2019. Á þess­um tíma hef­ur verðlag í land­inu hækkað um 43%.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.3.25 569,42 kr/kg
Þorskur, slægður 26.3.25 366,37 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.3.25 371,59 kr/kg
Ýsa, slægð 26.3.25 236,70 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.3.25 196,33 kr/kg
Ufsi, slægður 26.3.25 250,05 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 26.3.25 227,31 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.3.25 Kóngsey ST 4 Grásleppunet
Grásleppa 6.417 kg
Þorskur 800 kg
Rauðmagi 200 kg
Samtals 7.417 kg
26.3.25 Freymundur ÓF 6 Handfæri
Þorskur 510 kg
Samtals 510 kg
26.3.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri
Þorskur 2.437 kg
Samtals 2.437 kg
26.3.25 Geir ÞH 150 Dragnót
Skarkoli 2.152 kg
Steinbítur 1.933 kg
Ýsa 579 kg
Þorskur 209 kg
Ufsi 30 kg
Samtals 4.903 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.3.25 569,42 kr/kg
Þorskur, slægður 26.3.25 366,37 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.3.25 371,59 kr/kg
Ýsa, slægð 26.3.25 236,70 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.3.25 196,33 kr/kg
Ufsi, slægður 26.3.25 250,05 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 26.3.25 227,31 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.3.25 Kóngsey ST 4 Grásleppunet
Grásleppa 6.417 kg
Þorskur 800 kg
Rauðmagi 200 kg
Samtals 7.417 kg
26.3.25 Freymundur ÓF 6 Handfæri
Þorskur 510 kg
Samtals 510 kg
26.3.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri
Þorskur 2.437 kg
Samtals 2.437 kg
26.3.25 Geir ÞH 150 Dragnót
Skarkoli 2.152 kg
Steinbítur 1.933 kg
Ýsa 579 kg
Þorskur 209 kg
Ufsi 30 kg
Samtals 4.903 kg

Skoða allar landanir »