„Algjört mok“ á gráa svæðinu við Færeyjar

Tómas Kárason, skipstjóri á Beiti NK, segir mokveiði hafa verð …
Tómas Kárason, skipstjóri á Beiti NK, segir mokveiði hafa verð á gráa svæðinu við Færeyjar. Samsett mynd

„Þetta var í sannleika sagt rosaleg veiði, algjört mok,“ segir Tómas Kárason, skipstjóri á Beiti NK, í færslu á vef Síldarvinnslunnar. Skipið kom til hafnar á Seyðisfirði í gær með 2.950 tonn af kolmunna.

„Við fengum aflann á gráa svæðinu suðvestur af Færeyjum og það var aldrei dregið nema í 8 – 12 tíma. Þetta voru sex hol. Við fengum tvö 600 tonna hol, tvö 500 tonna, eitt var 390 tonn og eitt 360. Það var mikið að sjá af fiski á stóru svæði og þetta er hinn fallegasti fiskur, ábyggilega gott hráefni fyrir verksmiðjuna. Þar með er kolmunnaævintýrinu lokið að sinni en við gerum allt eins ráð fyrir að halda til kolmunnaveiða á ný eftir áramót. Svo bíða auðvitað allir spenntir eftir niðurstöðu frekari loðnuleitar,“ segir Tómas.

Á undanförnum dögum hefur fiskimjölverksmiðju Síldarvinnslunnar á Seyðisfirði borist yfir sjö þúsund tonn af kolmunna. Vilhelm Þorsteinsson EA kom fyrstur með um 2.500 tonn, síðan kom Barði NK með rúmlega 2.100 tonn og nú Beitir með 2.950 tonn.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.1.25 561,58 kr/kg
Þorskur, slægður 19.1.25 662,31 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.1.25 396,48 kr/kg
Ýsa, slægð 19.1.25 321,91 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.1.25 283,22 kr/kg
Ufsi, slægður 19.1.25 244,63 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 14.1.25 21,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 19.1.25 216,18 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 7.449 kg
Ýsa 478 kg
Steinbítur 60 kg
Langa 17 kg
Karfi 12 kg
Samtals 8.016 kg
20.1.25 Skinney SF 20 Botnvarpa
Þorskur 27.405 kg
Ýsa 11.955 kg
Hlýri 120 kg
Ufsi 45 kg
Karfi 34 kg
Steinbítur 23 kg
Keila 6 kg
Þykkvalúra 1 kg
Samtals 39.589 kg
20.1.25 Þinganes SF 25 Botnvarpa
Þorskur 63.270 kg
Karfi 14.681 kg
Ufsi 2.439 kg
Skarkoli 2.202 kg
Ýsa 1.880 kg
Langa 871 kg
Steinbítur 315 kg
Hlýri 151 kg
Grásleppa 134 kg
Sandkoli 103 kg
Þykkvalúra 66 kg
Langlúra 52 kg
Keila 18 kg
Skötuselur 3 kg
Samtals 86.185 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.1.25 561,58 kr/kg
Þorskur, slægður 19.1.25 662,31 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.1.25 396,48 kr/kg
Ýsa, slægð 19.1.25 321,91 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.1.25 283,22 kr/kg
Ufsi, slægður 19.1.25 244,63 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 14.1.25 21,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 19.1.25 216,18 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 7.449 kg
Ýsa 478 kg
Steinbítur 60 kg
Langa 17 kg
Karfi 12 kg
Samtals 8.016 kg
20.1.25 Skinney SF 20 Botnvarpa
Þorskur 27.405 kg
Ýsa 11.955 kg
Hlýri 120 kg
Ufsi 45 kg
Karfi 34 kg
Steinbítur 23 kg
Keila 6 kg
Þykkvalúra 1 kg
Samtals 39.589 kg
20.1.25 Þinganes SF 25 Botnvarpa
Þorskur 63.270 kg
Karfi 14.681 kg
Ufsi 2.439 kg
Skarkoli 2.202 kg
Ýsa 1.880 kg
Langa 871 kg
Steinbítur 315 kg
Hlýri 151 kg
Grásleppa 134 kg
Sandkoli 103 kg
Þykkvalúra 66 kg
Langlúra 52 kg
Keila 18 kg
Skötuselur 3 kg
Samtals 86.185 kg

Skoða allar landanir »