Elín B. Ragnarsdóttir, sviðsstjóri veiðieftirlits Fiskistofu, kveðst sannfærð um að drónaeftirlitið færist á nýtt stig á næsta ári.
„Við erum að fá mun stærri og langdrægari dróna þannig að við getum farið að fylgjast með stærri skipum. Ég á von á því að við verðum komin með drónann í virkni á fyrsta ársfjórðungi. Þetta er dróni með margfalt flugþol miðað við þá sem við erum með núna og verður algjör bylting held ég,“ segir hún í samtali við 200 mílur sem fylgir Morgunblaðinu í dag.
Hvað er þetta langdrægur dróni? 15 til 20 kílómetra?
„Miklu meira en það,“ svarar Elín og hlær. „Hann getur flogið á allt að 100 kílómetra hraða og hefur fjögurra til fimm tíma flugþol. Ég held að við getum að minnsta kosti farið að fylgjast með á Halamiðum.“
Nánar í 200 mílum sem fylgir Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.1.25 | 612,42 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.1.25 | 682,02 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.1.25 | 406,34 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.1.25 | 302,03 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.1.25 | 261,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.1.25 | 303,02 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.1.25 | 328,12 kr/kg |
20.1.25 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.579 kg |
Ýsa | 3.346 kg |
Samtals | 10.925 kg |
20.1.25 Fjølnir GK 757 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.098 kg |
Ýsa | 2.880 kg |
Langa | 582 kg |
Samtals | 10.560 kg |
20.1.25 Fjóla SH 7 Plógur | |
---|---|
Ígulker Bf B | 1.020 kg |
Samtals | 1.020 kg |
20.1.25 Bárður SH 81 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 14.633 kg |
Samtals | 14.633 kg |
20.1.25 Bergur VE 44 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 39.967 kg |
Ýsa | 11.514 kg |
Ufsi | 4.916 kg |
Karfi | 3.517 kg |
Samtals | 59.914 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.1.25 | 612,42 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.1.25 | 682,02 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.1.25 | 406,34 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.1.25 | 302,03 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.1.25 | 261,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.1.25 | 303,02 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.1.25 | 328,12 kr/kg |
20.1.25 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.579 kg |
Ýsa | 3.346 kg |
Samtals | 10.925 kg |
20.1.25 Fjølnir GK 757 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.098 kg |
Ýsa | 2.880 kg |
Langa | 582 kg |
Samtals | 10.560 kg |
20.1.25 Fjóla SH 7 Plógur | |
---|---|
Ígulker Bf B | 1.020 kg |
Samtals | 1.020 kg |
20.1.25 Bárður SH 81 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 14.633 kg |
Samtals | 14.633 kg |
20.1.25 Bergur VE 44 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 39.967 kg |
Ýsa | 11.514 kg |
Ufsi | 4.916 kg |
Karfi | 3.517 kg |
Samtals | 59.914 kg |