Boðar byltingu í drónaeftirliti Fiskistofu

Nýr dróni mun geta fylgst með veiðum stærri skipa.
Nýr dróni mun geta fylgst með veiðum stærri skipa. mbl.is/Albert Kemp

Elín B. Ragnarsdóttir, sviðsstjóri veiðieftirlits Fiskistofu, kveðst sannfærð um að drónaeftirlitið færist á nýtt stig á næsta ári.

„Við erum að fá mun stærri og langdrægari dróna þannig að við getum farið að fylgjast með stærri skipum. Ég á von á því að við verðum komin með drónann í virkni á fyrsta ársfjórðungi. Þetta er dróni með margfalt flugþol miðað við þá sem við erum með núna og verður algjör bylting held ég,“ segir hún í samtali við 200 mílur sem fylgir Morgunblaðinu í dag.

Hvað er þetta langdrægur dróni? 15 til 20 kílómetra?

„Miklu meira en það,“ svarar Elín og hlær. „Hann getur flogið á allt að 100 kílómetra hraða og hefur fjögurra til fimm tíma flugþol. Ég held að við getum að minnsta kosti farið að fylgjast með á Halamiðum.“

Nánar í 200 mílum sem fylgir Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.1.25 612,42 kr/kg
Þorskur, slægður 21.1.25 682,02 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.1.25 406,34 kr/kg
Ýsa, slægð 21.1.25 302,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.1.25 261,00 kr/kg
Ufsi, slægður 21.1.25 303,02 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 21.1.25 328,12 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.1.25 Kristján HF 100 Lína
Þorskur 7.579 kg
Ýsa 3.346 kg
Samtals 10.925 kg
20.1.25 Fjølnir GK 757 Lína
Þorskur 7.098 kg
Ýsa 2.880 kg
Langa 582 kg
Samtals 10.560 kg
20.1.25 Fjóla SH 7 Plógur
Ígulker Bf B 1.020 kg
Samtals 1.020 kg
20.1.25 Bárður SH 81 Þorskfisknet
Þorskur 14.633 kg
Samtals 14.633 kg
20.1.25 Bergur VE 44 Botnvarpa
Þorskur 39.967 kg
Ýsa 11.514 kg
Ufsi 4.916 kg
Karfi 3.517 kg
Samtals 59.914 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.1.25 612,42 kr/kg
Þorskur, slægður 21.1.25 682,02 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.1.25 406,34 kr/kg
Ýsa, slægð 21.1.25 302,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.1.25 261,00 kr/kg
Ufsi, slægður 21.1.25 303,02 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 21.1.25 328,12 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.1.25 Kristján HF 100 Lína
Þorskur 7.579 kg
Ýsa 3.346 kg
Samtals 10.925 kg
20.1.25 Fjølnir GK 757 Lína
Þorskur 7.098 kg
Ýsa 2.880 kg
Langa 582 kg
Samtals 10.560 kg
20.1.25 Fjóla SH 7 Plógur
Ígulker Bf B 1.020 kg
Samtals 1.020 kg
20.1.25 Bárður SH 81 Þorskfisknet
Þorskur 14.633 kg
Samtals 14.633 kg
20.1.25 Bergur VE 44 Botnvarpa
Þorskur 39.967 kg
Ýsa 11.514 kg
Ufsi 4.916 kg
Karfi 3.517 kg
Samtals 59.914 kg

Skoða allar landanir »