Kveðst þakklátur starfsfólkinu

Gunnar Tómasson framkvæmdastjóri Þorbjarnar í Grindavík.
Gunnar Tómasson framkvæmdastjóri Þorbjarnar í Grindavík. mbl.is/RAX

Vinnsla í húsnæði Þorbjarnar hf. í Grindavík er komin í gang eftir að allt stöðvaðist við rýmingu bæjarins 10. nóvember, en ekki er búið að ná fullum afköstum. Töluverðum hluta af afla útgerðarinnar er nú landað víðs vegar um landið og honum ekið til Grindavíkur.

„Vinnslan okkar í Grindavík er búin að vera í gangi í rúma viku, en við erum bara á 60% afköstum. Það vantar töluvert af fólki – margir farið til útlanda og fólk sem er of langt í burtu til að geta sótt vinnu. Við reiknum með að strax og heimilt verður fyrir fólk að gista í bænum gætum við komið verbúðunum í gang og fólk þá komið þangað. Þá gætum við farið að vinna á fullum afköstum,“ segir Gunnar Tómasson, framkvæmdastjóri Þorbjarnar, í viðtali í síðasta blaði 200 mílna.

„Við erum ánægð hvað fólkið hefur tekið vel í það að halda áfram að vinna við þetta við erfiðar aðstæður. Það hefur verið vont að sækja vinnuna og sumir að koma af Suðurlandi og úr Reykjavík – tilbúin að keyra langan veg í vinnuna. Við erum bara þakklát fyrir hvernig fólk hefur brugðist við,“ segir hann.

Lesa má viðtalið við Gunnar í síðasta blaði 200 mílna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.1.25 540,91 kr/kg
Þorskur, slægður 19.1.25 672,17 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.1.25 389,94 kr/kg
Ýsa, slægð 19.1.25 323,26 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.1.25 283,17 kr/kg
Ufsi, slægður 19.1.25 244,63 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 14.1.25 21,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 19.1.25 216,57 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 1.064 kg
Þorskur 298 kg
Steinbítur 47 kg
Keila 17 kg
Hlýri 15 kg
Samtals 1.441 kg
17.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 8.767 kg
Ýsa 5.091 kg
Steinbítur 294 kg
Langa 219 kg
Keila 78 kg
Karfi 20 kg
Samtals 14.469 kg
17.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 10.232 kg
Ýsa 1.981 kg
Langa 354 kg
Karfi 37 kg
Steinbítur 26 kg
Samtals 12.630 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.1.25 540,91 kr/kg
Þorskur, slægður 19.1.25 672,17 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.1.25 389,94 kr/kg
Ýsa, slægð 19.1.25 323,26 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.1.25 283,17 kr/kg
Ufsi, slægður 19.1.25 244,63 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 14.1.25 21,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 19.1.25 216,57 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 1.064 kg
Þorskur 298 kg
Steinbítur 47 kg
Keila 17 kg
Hlýri 15 kg
Samtals 1.441 kg
17.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 8.767 kg
Ýsa 5.091 kg
Steinbítur 294 kg
Langa 219 kg
Keila 78 kg
Karfi 20 kg
Samtals 14.469 kg
17.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 10.232 kg
Ýsa 1.981 kg
Langa 354 kg
Karfi 37 kg
Steinbítur 26 kg
Samtals 12.630 kg

Skoða allar landanir »