Ekki útséð um að deilan leysist án átaka

Kjaravirðæðum VM við SFS hefur verið slitið og munu vélstjórar …
Kjaravirðæðum VM við SFS hefur verið slitið og munu vélstjórar nýta hátíðirnar til að skipuleggja næstu skref, verkfall er ekki útilokað. mbl.is/Óskar Pétur Friðriksson

Félag vélstjóra og málmtæknimanna (VM) mun ekki taka ákvörðun um mögulegar vinnustöðvanir í tengslum við kjaraviðræður við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) fyrr en eftir áramót, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

„Ég yrði ekki hissa ef menn vildu – komi ekki fram verulega breytt tilboð – grípa til verkfalla á nýju ári,“ segir Guðmundur Helgi Þórarinsson formaður VM. „Við erum ekki búin að taka ákvörðun um framhaldið. Við höfum sýnt mjög mikið langlundargeð.“

Guðmundur Helgi Þórarinsson, formaður VM.
Guðmundur Helgi Þórarinsson, formaður VM. mbl.is/Eggert Jóhannesson

VM tilkynnti 6. desember að ákveðið hefði verið að slíta viðræðum við SFS og fullyrt var að viðræðurnar hefðu reynst árangurslausar. Samninganefnd VM hygðist nú ráðfæra sig við félagsmenn um næstu skref.

Guðmundur Helgi telur vandamál að forstjórar félaga taki þátt í viðræðunum sjálfum. „Ef þeir vildu semja fljótt og vel myndu þeir ekki hleypa forstjórunum að, þeir eru vanir að stjórna öllum. […] Þetta er að verða erfiðara en pólitíkin. Það þykir mér leitt.“

Nánar má lesa um kjaradeiluna í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.11.24 538,11 kr/kg
Þorskur, slægður 22.11.24 560,82 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.11.24 347,10 kr/kg
Ýsa, slægð 22.11.24 257,15 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.11.24 197,29 kr/kg
Ufsi, slægður 22.11.24 282,11 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.11.24 231,97 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.11.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 1.657 kg
Ýsa 1.454 kg
Ufsi 9 kg
Hlýri 4 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 3.126 kg
22.11.24 Kristján HF 100 Lína
Ýsa 132 kg
Þorskur 123 kg
Keila 27 kg
Ufsi 13 kg
Steinbítur 7 kg
Samtals 302 kg
22.11.24 Gísli Súrsson GK 8 Lína
Þorskur 382 kg
Ýsa 259 kg
Samtals 641 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.11.24 538,11 kr/kg
Þorskur, slægður 22.11.24 560,82 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.11.24 347,10 kr/kg
Ýsa, slægð 22.11.24 257,15 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.11.24 197,29 kr/kg
Ufsi, slægður 22.11.24 282,11 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.11.24 231,97 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.11.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 1.657 kg
Ýsa 1.454 kg
Ufsi 9 kg
Hlýri 4 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 3.126 kg
22.11.24 Kristján HF 100 Lína
Ýsa 132 kg
Þorskur 123 kg
Keila 27 kg
Ufsi 13 kg
Steinbítur 7 kg
Samtals 302 kg
22.11.24 Gísli Súrsson GK 8 Lína
Þorskur 382 kg
Ýsa 259 kg
Samtals 641 kg

Skoða allar landanir »