Stefna að skilvirkari Verðlagsstofu

Kynnt hafa verið áform um að breyta lögum um Verðlagsstofu …
Kynnt hafa verið áform um að breyta lögum um Verðlagsstofu skiptaverðs. mbl.is/Árni Sæberg

Til stend­ur að leggja fram frum­varp til laga um Verðlags­stofu skipta­verðs sem ætlað er að gera stofn­un­inni kleift að sinna hlut­verki sínu á skil­virk­ari hátt en hef­ur verið. Kynnt voru áform um laga­setn­ingu þess efn­is í sam­ráðsgátt 1. des­em­ber og rann um­sagn­ar­frest­ur út 15. des­em­ber. Aðeins ein um­sögn barst áður en frest­ur rann út og snýr að því að verðlags­stofu­kerfið verði lagt af.

Hlut­verk stofn­un­ar­inn­ar er að fylgj­ast með fisk­verði og stuðla að réttu og eðli­legu upp­gjöri á afla­hlut sjó­manna, eins er til­greint í lög­um. Koma upp deilu­mál er það úr­sk­urðar­nefnd sjó­manna og út­vegs­manna sem seinna úr­lausn máls­ins.

„Til að Verðlags­stofa geti rækt hlut­verk sitt með mark­viss­ari hætti, m.a. með til­liti til nýrra kjara­samn­inga, er nauðsyn­legt að skýra bet­ur heim­ild­ir stof­unn­ar til aðgangs að upp­lýs­ing­um frá öðrum stjórn­völd­um, til að út­færa áhættumiðað sam­tíma­eft­ir­lit með fisk­verði og stytta málsmeðferðar­tíma hjá úr­sk­urðar­nefnd,“ seg­ir um áform stjórn­valda um nýja laga­setn­ingu á þessu sviði.

Vill all­an fisk á markað

Aðeins ein um­sögn hafa borist um áformin. „Verðlags­stofa skipta­verð varð úr­elt fyr­ir­bæri um leið og fyrsti fisk­markaður­inn (Faxa­markaður) varð staðreynd á Íslandi (1986) að sjó­menn skuli sætta sig við arðránið er óskilj­an­legt, að stjórn­völd skuli að eig­in frum­kvæði ekki stoppa þetta er sömu­leiðis óskilj­an­legt,“ skrif­ar Kári Jóns­son í um­sögn sinni.

„Ekk­ert trygg­ir bet­ur hæsta­verð á fiski upp úr sjó fyr­ir út­gerð/​sjó­menn/​bæj­ar­fé­lög og rík­is­sjóð held­ur en sala á öll­um fiski á fisk­markaði verði staðreynd taf­ar­laust, ekk­ert trygg­ir bet­ur gegn­sæi fisk­verðs en fisk­markaður­inn, þess vegna legg ég til að verðlags­stofa skipta­verðs verði af­lögð og tryggt með lög­um að all­ur fisk­ur verði seld­ur á fisk­markaði,“ skrif­ar hann.

Sjón­ar­miðum um að fisk­ur verði all­ur seld­ur á markaði hafa einnig heyrst frá Sam­tök­um fisk­fram­leiðenda og út­flytj­enda (SFÚ) sem ný­verið lýstu óánægju með frum­varp Svandís­ar Svavars­dótt­ur mat­vælaráðherra um ný heild­ar­lög fyr­ir sjáv­ar­út­veg­inn.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.3.25 571,47 kr/kg
Þorskur, slægður 26.3.25 363,16 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.3.25 377,00 kr/kg
Ýsa, slægð 26.3.25 236,83 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.3.25 196,56 kr/kg
Ufsi, slægður 26.3.25 250,05 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 26.3.25 231,15 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.3.25 Vestmannaey VE 54 Botnvarpa
Ýsa 13.822 kg
Þorskur 10.828 kg
Karfi 655 kg
Samtals 25.305 kg
26.3.25 Kóngsey ST 4 Grásleppunet
Grásleppa 6.417 kg
Þorskur 800 kg
Rauðmagi 200 kg
Samtals 7.417 kg
26.3.25 Freymundur ÓF 6 Handfæri
Þorskur 510 kg
Samtals 510 kg
26.3.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri
Þorskur 2.437 kg
Samtals 2.437 kg
26.3.25 Geir ÞH 150 Dragnót
Skarkoli 2.152 kg
Steinbítur 1.933 kg
Ýsa 579 kg
Þorskur 209 kg
Ufsi 30 kg
Samtals 4.903 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.3.25 571,47 kr/kg
Þorskur, slægður 26.3.25 363,16 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.3.25 377,00 kr/kg
Ýsa, slægð 26.3.25 236,83 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.3.25 196,56 kr/kg
Ufsi, slægður 26.3.25 250,05 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 26.3.25 231,15 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.3.25 Vestmannaey VE 54 Botnvarpa
Ýsa 13.822 kg
Þorskur 10.828 kg
Karfi 655 kg
Samtals 25.305 kg
26.3.25 Kóngsey ST 4 Grásleppunet
Grásleppa 6.417 kg
Þorskur 800 kg
Rauðmagi 200 kg
Samtals 7.417 kg
26.3.25 Freymundur ÓF 6 Handfæri
Þorskur 510 kg
Samtals 510 kg
26.3.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri
Þorskur 2.437 kg
Samtals 2.437 kg
26.3.25 Geir ÞH 150 Dragnót
Skarkoli 2.152 kg
Steinbítur 1.933 kg
Ýsa 579 kg
Þorskur 209 kg
Ufsi 30 kg
Samtals 4.903 kg

Skoða allar landanir »