Útflutningsverðmæti frystrar grálseppu, söltuðum grásleppuhrognum og grásleppukavíar nam 1,1 milljarði króna á fyrstu tíu mánuðum ársins. Það er um 20% aukning frá síðasta ári.
Í samantekt Landssambands smábátaeigenda, sem unnin er á grundvelli upplýsinga Hagstofu Íslands, kemur fram að útflutningsverð á hvert kíló af frosinni grásleppu var á fyrstu tíu mánuðum þessa árs 94% hærra en á sama tímabili í fyrra auk þess sem magn hefur aukist um 45%.
Einnig hækkaði útflutningsverð grásleppukavíars um 21% en útflutningsverð en um fimmtungur minna fékkst fyrir grásleppuhrognin. Útflutningsverð á tímabilinu mars til október 105 þúsund fyrir hverja tunnu af grasleppuhrognum.
Alls stunduðu 166 bátar grásleppuveiðar á vertíðinni 2023 og nam afli þeirra 3.797 tonnum sem er um 12% minna en árið 2022.
Veiðileyfi hvers báts takmarkaðist við 45 daga og fjölgaði um 20 milli ára, en um er að ræða lengsta veiðitímabil frá upphafi og stóð frá 20, mars til 31. ágúst. Tímabilið var þó lengar í innanverðum Breiðafirði og hófust veiðar þar að venju 20. maí.
Þrátt fyrir fjölgun veiðidaga og lengingu tímabils tókst ekki að ná þeim 4.411 tonnum sem heimilt var að veiða. Ákvörðun um heildarafla er byggð á ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar en stofnvísitalan hefur farið lækkandi frá metárinu 2021.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 17.1.25 | 591,78 kr/kg |
Þorskur, slægður | 17.1.25 | 609,46 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 17.1.25 | 380,76 kr/kg |
Ýsa, slægð | 17.1.25 | 302,45 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 17.1.25 | 189,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 17.1.25 | 253,81 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 17.1.25 | 184,16 kr/kg |
17.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.064 kg |
Þorskur | 298 kg |
Steinbítur | 47 kg |
Keila | 17 kg |
Hlýri | 15 kg |
Samtals | 1.441 kg |
17.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 8.767 kg |
Ýsa | 5.091 kg |
Steinbítur | 294 kg |
Langa | 219 kg |
Keila | 78 kg |
Karfi | 20 kg |
Samtals | 14.469 kg |
17.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 10.232 kg |
Ýsa | 1.981 kg |
Langa | 354 kg |
Karfi | 37 kg |
Steinbítur | 26 kg |
Samtals | 12.630 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 17.1.25 | 591,78 kr/kg |
Þorskur, slægður | 17.1.25 | 609,46 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 17.1.25 | 380,76 kr/kg |
Ýsa, slægð | 17.1.25 | 302,45 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 17.1.25 | 189,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 17.1.25 | 253,81 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 17.1.25 | 184,16 kr/kg |
17.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.064 kg |
Þorskur | 298 kg |
Steinbítur | 47 kg |
Keila | 17 kg |
Hlýri | 15 kg |
Samtals | 1.441 kg |
17.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 8.767 kg |
Ýsa | 5.091 kg |
Steinbítur | 294 kg |
Langa | 219 kg |
Keila | 78 kg |
Karfi | 20 kg |
Samtals | 14.469 kg |
17.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 10.232 kg |
Ýsa | 1.981 kg |
Langa | 354 kg |
Karfi | 37 kg |
Steinbítur | 26 kg |
Samtals | 12.630 kg |