Óhætt er að segja að verkefnin hafi verið næg hjá björgunarskipum Landsbjargar á árinu og hafa þau sinnt tæplega 170 útköllum það sem af er ári, að því er fram kemur í síðasta blaði 200 mílna. Björgunarskipið Þór aðstoðar þessa dagana daglega við flutninga til og frá Vestmannaeyjum vegna hættustigs Almannavarna í kjölfar skemmda á vatnslögn til Eyja.
„Það er gífurlegt álag á öllu félaginu allan ársins hring. Það er mikið álag á skipunum okkar til dæmis á Ísafirði og í Bolungarvík vegna ferðamanna á Hornströndum. Það fór farþegabátur upp í fjöru við Hornbjargsvita í sumar þar sem Gísli Jóns frá Ísafirði og Kobbi Láka frá Bolungarvík náðu að draga hann á flot og til hafnar þrátt fyrir leka. Töluverður mikill erill hefur verið á björgunarskipunum og björgunarbátunum okkar hringinn í kringum landið,“ sagði Björn J. Gunnarsson, verkefnastjóri sjóbjörgunar hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörg.
Sinnt hefur verið krefjandi og erfiðum útköllum um allt land, útskýrir Björn. „Fyrir skömmu sinnti Vörður II frá Patreksfirði lykilhlutverki þegar Bjarni Sæmundsson strandaði í Patreksfirði. Hafbjörgin í Neskaupstað aðstoðaði vegna snjóflóða, hlíðin ofan kaupstaðarins var lýst upp frá skipinu til eftirlits og myndavélar þess notaðar í sama tilgangi.“
Umfjöllun 200 mílna um sjóbjörgunarsveitirnar má lesa hér.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 17.1.25 | 591,78 kr/kg |
Þorskur, slægður | 17.1.25 | 609,46 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 17.1.25 | 380,76 kr/kg |
Ýsa, slægð | 17.1.25 | 302,45 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 17.1.25 | 189,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 17.1.25 | 253,81 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 17.1.25 | 184,16 kr/kg |
17.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.064 kg |
Þorskur | 298 kg |
Steinbítur | 47 kg |
Keila | 17 kg |
Hlýri | 15 kg |
Samtals | 1.441 kg |
17.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 8.767 kg |
Ýsa | 5.091 kg |
Steinbítur | 294 kg |
Langa | 219 kg |
Keila | 78 kg |
Karfi | 20 kg |
Samtals | 14.469 kg |
17.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 10.232 kg |
Ýsa | 1.981 kg |
Langa | 354 kg |
Karfi | 37 kg |
Steinbítur | 26 kg |
Samtals | 12.630 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 17.1.25 | 591,78 kr/kg |
Þorskur, slægður | 17.1.25 | 609,46 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 17.1.25 | 380,76 kr/kg |
Ýsa, slægð | 17.1.25 | 302,45 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 17.1.25 | 189,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 17.1.25 | 253,81 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 17.1.25 | 184,16 kr/kg |
17.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.064 kg |
Þorskur | 298 kg |
Steinbítur | 47 kg |
Keila | 17 kg |
Hlýri | 15 kg |
Samtals | 1.441 kg |
17.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 8.767 kg |
Ýsa | 5.091 kg |
Steinbítur | 294 kg |
Langa | 219 kg |
Keila | 78 kg |
Karfi | 20 kg |
Samtals | 14.469 kg |
17.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 10.232 kg |
Ýsa | 1.981 kg |
Langa | 354 kg |
Karfi | 37 kg |
Steinbítur | 26 kg |
Samtals | 12.630 kg |