Opna frumkvöðlasetur í gamla Landsbankahúsinu

Kristján Vilhelmsson og Þorsteinn Már Baldvinsson fyrir framan Kaldbak EA …
Kristján Vilhelmsson og Þorsteinn Már Baldvinsson fyrir framan Kaldbak EA 1 á Akureyri. Ljósmynd/Samherji

Frændurnir Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja og Kristján Vilhelmsson, framkvæmdastjóri útgerðarsviðs Samherja, hafa stofnað saman félag um uppbyggingu frumkvöðla- og nýsköpunarstarfs í Eyjafirði. Félagið, Drift EA, mun hafa aðsetur í gamla Landsbankahúsinu við Ráðhústorg en húsnæðið er í eigu fjárfestingafélagsins Kaldbaks.

Þeir Þorsteinn Már og Kristján segja í samtali við Morgunblaðið að nú í desember séu liðin 40 ár frá því að gengið var frá kaupum á Samherja og togaranum Guðsteini GK breytt í Akureyrina EA. Allan þann tíma hefur meginþorri starfsemi Samherja farið fram á Eyjafjarðarsvæðinu en með stofnun Driftar EA vilji þeir sýna íbúum og fyritækjum á svæðinu þakklæti.

„Við viljum skapa þarna vettvang fyrir frumkvöðla og fyrirtæki til að vinna hugmyndum sínum framgang og styðja þannig við uppbyggingu á svæðinu,“ segir Þorsteinn Már.

Kristján bætir við að grunnurinn að starfsemi Samherja byggist á frumkvöðlastarfsemi.

„Með uppbyggingu frumkvöðlaseturs skapast tækifæri til að byggja upp ný fyrirtæki sem munu vonandi eiga merkilega sögu að baki eftir 40 ár,“ segir Kristján.

Ekki liggur fyrir hversu miklu fjármagni þeir Þorsteinn Már og Kristján muni verja í starfsemi Driftar EA, ætla má að um töluverða fjármuni sé að ræða. Stefnt er að því að félagið hefji starfsemi á fyrri hluta næsta árs.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.12.24 534,99 kr/kg
Þorskur, slægður 20.12.24 714,42 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.12.24 303,74 kr/kg
Ýsa, slægð 20.12.24 187,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.12.24 10,95 kr/kg
Ufsi, slægður 20.12.24 112,85 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 20.12.24 67,60 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.12.24 Kristján HF 100 Lína
Karfi 261 kg
Þorskur 203 kg
Keila 107 kg
Ýsa 37 kg
Samtals 608 kg
21.12.24 Benni ST 5 Landbeitt lína
Þorskur 11.697 kg
Ýsa 99 kg
Steinbítur 45 kg
Keila 4 kg
Samtals 11.845 kg
21.12.24 Björg EA 7 Botnvarpa
Þorskur 103.876 kg
Ýsa 944 kg
Samtals 104.820 kg
20.12.24 Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa
Karfi 189.310 kg
Þorskur 103.686 kg
Grálúða 54.139 kg
Gulllax 9.379 kg
Blálanga 7.603 kg
Ufsi 2.610 kg
Hlýri 1.608 kg
Steinbítur 1.339 kg
Ýsa 605 kg
Langa 334 kg
Arnarfjarðarskel 207 kg
Keila 76 kg
Kolmunni 26 kg
Samtals 370.922 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.12.24 534,99 kr/kg
Þorskur, slægður 20.12.24 714,42 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.12.24 303,74 kr/kg
Ýsa, slægð 20.12.24 187,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.12.24 10,95 kr/kg
Ufsi, slægður 20.12.24 112,85 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 20.12.24 67,60 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.12.24 Kristján HF 100 Lína
Karfi 261 kg
Þorskur 203 kg
Keila 107 kg
Ýsa 37 kg
Samtals 608 kg
21.12.24 Benni ST 5 Landbeitt lína
Þorskur 11.697 kg
Ýsa 99 kg
Steinbítur 45 kg
Keila 4 kg
Samtals 11.845 kg
21.12.24 Björg EA 7 Botnvarpa
Þorskur 103.876 kg
Ýsa 944 kg
Samtals 104.820 kg
20.12.24 Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa
Karfi 189.310 kg
Þorskur 103.686 kg
Grálúða 54.139 kg
Gulllax 9.379 kg
Blálanga 7.603 kg
Ufsi 2.610 kg
Hlýri 1.608 kg
Steinbítur 1.339 kg
Ýsa 605 kg
Langa 334 kg
Arnarfjarðarskel 207 kg
Keila 76 kg
Kolmunni 26 kg
Samtals 370.922 kg

Skoða allar landanir »

Loka