Velgengnin byggð á góðri umgjörð

„ Á Íslandi eru flest störf í sjávarútvegi heilsársstörf, ólíkt …
„ Á Íslandi eru flest störf í sjávarútvegi heilsársstörf, ólíkt því sem þekkist í mörgum nágrannalöndum okkar þar sem algengt er að vinna í kringum fiskveiðar og -vinnslu sé árstíðabundin, “ segir Hrefna Karlsdóttir þegar hún gefur dæmi um ávinninginn af skipulagi íslenskra fiskveiða. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Íslendingum þykir hafa tekist að skapa einkar góða lagalega umgjörð utan um fiskveiðar og segir Hrefna Karlsdóttir í viðtali í desemberblaði 200 mílna að með innleiðingu aflamarkskerfisins og framsali á sínum tíma hafi stjórnvöld lagt grunninn að uppbyggingu og velgengni íslensks sjávarútvegs. „Það er eðlilegt að reglurnar séu landsmönnum hugleiknar og viðbúið að í áranna rás séu gerðar ýmsar minni háttar breytingar og betrumbætur á kerfinu, en brýnt er að missa ekki sjónar á því hversu mikilvægt það er fyrir sjávarútveginn, og um leið fyrir hagsæld í landinu, að sem mestur stöðugleiki og fyrirsjáanleiki sé til staðar.“

Hrefna er með doktorsgráðu í hagsögu frá Gautaborgarháskóla en þar rannsakaði hún fyrstu samningaviðræðurnar sem gerðar voru á á vettvangi Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC). Frá árinu 2017 hefur Hrefna starfað sem sérfræðingur hjá SFS þar sem hún vinnur einkum að málum er varða fiskveiðistjórnun og samninga við erlend ríki, en hún var áður hjá Hagstofu Íslands, atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu og Fiskistofu.

„Við búum í dag við kerfi sem stuðlar að sjálfbærri nýtingu og skapar hvata til að hámarka þau verðmæti sem hægt er að gera úr takmarkaðri en endurnýjanlegri auðlind. Íslenskum sjávarútvegsfyrirtækjum gengur vel að selja afurðir á erlendum mörkuðum þrátt fyrir mjög harða samkeppni, og það er brýnt að skilja að árangur greinarinnar er ekki eitthvað sem gerðist af sjálfu sér, heldur er hann afrakstur langtímaþróunar sem hófst á 9. áratugnum,“ útskýrir Hrefna.

Viðtalið má lesa í heild sinni í desemberblaði 200 mílna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.1.25 612,42 kr/kg
Þorskur, slægður 21.1.25 682,02 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.1.25 406,34 kr/kg
Ýsa, slægð 21.1.25 302,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.1.25 261,00 kr/kg
Ufsi, slægður 21.1.25 303,02 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 21.1.25 328,12 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.1.25 Kristján HF 100 Lína
Þorskur 7.579 kg
Ýsa 3.346 kg
Samtals 10.925 kg
20.1.25 Fjølnir GK 757 Lína
Þorskur 7.098 kg
Ýsa 2.880 kg
Langa 582 kg
Samtals 10.560 kg
20.1.25 Fjóla SH 7 Plógur
Ígulker Bf B 1.020 kg
Samtals 1.020 kg
20.1.25 Bárður SH 81 Þorskfisknet
Þorskur 14.633 kg
Samtals 14.633 kg
20.1.25 Bergur VE 44 Botnvarpa
Þorskur 39.967 kg
Ýsa 11.514 kg
Ufsi 4.916 kg
Karfi 3.517 kg
Samtals 59.914 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.1.25 612,42 kr/kg
Þorskur, slægður 21.1.25 682,02 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.1.25 406,34 kr/kg
Ýsa, slægð 21.1.25 302,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.1.25 261,00 kr/kg
Ufsi, slægður 21.1.25 303,02 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 21.1.25 328,12 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.1.25 Kristján HF 100 Lína
Þorskur 7.579 kg
Ýsa 3.346 kg
Samtals 10.925 kg
20.1.25 Fjølnir GK 757 Lína
Þorskur 7.098 kg
Ýsa 2.880 kg
Langa 582 kg
Samtals 10.560 kg
20.1.25 Fjóla SH 7 Plógur
Ígulker Bf B 1.020 kg
Samtals 1.020 kg
20.1.25 Bárður SH 81 Þorskfisknet
Þorskur 14.633 kg
Samtals 14.633 kg
20.1.25 Bergur VE 44 Botnvarpa
Þorskur 39.967 kg
Ýsa 11.514 kg
Ufsi 4.916 kg
Karfi 3.517 kg
Samtals 59.914 kg

Skoða allar landanir »