Lokið hefur verið við úthlutun 305.961 tonna kolmunnakvóta ársins 2024 og hlaut Síldarvinnslan langmesta aflaheimild í tegundinni, alls 91.536 tonn sem er rétt tæp 30% kolmunnakvótans.
Á eftir Síldarvinnslunni fylgir Brim með 64 þúsund tonn og svo Eskja með 58,7 þúsund tonn. Þessi þrjú félög fara saman með ríflega 214 þúsund tonn eða 70% kolmunnakvótans en alls hafa níu sjávarútvegsfyrirtæki kolmunnakvóta.
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra undirritaði 21. desember breytingu á reglugerð um veiðar í atvinnuskyni þar sem tilgreint var að leyfilegur heildarafli í kolmunna árið 2024 yrði 323.084 tonn í samræmi við ráðgjöf Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES). Þar af var 5,3% eða 17.123 tonnum ráðstafað atvinnu- og byggðakvóta í samræmi við lög og afgangurinn falinn Fiskistofu að úthluta í samræmi við kvótaeign sjávarútvegsfyrirtækja.
Á miðvikudag tilkynnti Fiskistofa að úthlutun veiðiheimildanna í kolmunna væri lokið.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 23.1.25 | 593,86 kr/kg |
Þorskur, slægður | 23.1.25 | 721,50 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 23.1.25 | 472,38 kr/kg |
Ýsa, slægð | 23.1.25 | 398,51 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 23.1.25 | 196,44 kr/kg |
Ufsi, slægður | 23.1.25 | 276,83 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 23.1.25 | 312,02 kr/kg |
23.1.25 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Ýsa | 1.674 kg |
Þorskur | 617 kg |
Keila | 236 kg |
Hlýri | 148 kg |
Karfi | 81 kg |
Samtals | 2.756 kg |
23.1.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Ýsa | 476 kg |
Þorskur | 40 kg |
Karfi | 27 kg |
Steinbítur | 22 kg |
Hlýri | 16 kg |
Langa | 11 kg |
Keila | 3 kg |
Samtals | 595 kg |
23.1.25 Von HU 170 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 2.738 kg |
Þorskur | 401 kg |
Samtals | 3.139 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 23.1.25 | 593,86 kr/kg |
Þorskur, slægður | 23.1.25 | 721,50 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 23.1.25 | 472,38 kr/kg |
Ýsa, slægð | 23.1.25 | 398,51 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 23.1.25 | 196,44 kr/kg |
Ufsi, slægður | 23.1.25 | 276,83 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 23.1.25 | 312,02 kr/kg |
23.1.25 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Ýsa | 1.674 kg |
Þorskur | 617 kg |
Keila | 236 kg |
Hlýri | 148 kg |
Karfi | 81 kg |
Samtals | 2.756 kg |
23.1.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Ýsa | 476 kg |
Þorskur | 40 kg |
Karfi | 27 kg |
Steinbítur | 22 kg |
Hlýri | 16 kg |
Langa | 11 kg |
Keila | 3 kg |
Samtals | 595 kg |
23.1.25 Von HU 170 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 2.738 kg |
Þorskur | 401 kg |
Samtals | 3.139 kg |