Hafrannsóknarstofnun telur mögulegt að töluvert magn af loðnu hafi fundist suðaustur af landinu í gær.
„Það er aðeins betra hljóðið í okkur heldur en í gærmorgun,“ segir Guðmundur J. Óskarsson, sviðsstjóri hjá Hafrannsóknarstofnun, í samtali við mbl.is en fram kom í tilkynningu frá Hafrannsóknarstofnun í gær að lítið hafi mælst af loðnu í febrúarmælingum stofnunarinnar.
Fengin voru uppsjávarskip sem eru á kolmunnaveiðum til að kanna svæðið og seinni partinn í gær rákust þau á torfurnar.
„Það er einhver ganga þarna á ferðinni við Rósagarðinn suðaustur af landinu. Skip á okkar vegum fundu torfur. Flestir eru þeirrar skoðunar að um loðnu sé að ræða miðað við dreifinguna en við höfum ekkert í hendi og höfum ekki fengið nein sýni ennþá. En þetta er óvænt“ segir Guðmundur.
Guðmundur segir að rannsóknarskipið Bjarni Sæmundsson, sem er statt við sjómælingar fyrir austan, muni halda á staðinn þar sem torfurnar fundust suðvestan við landið. Hann segir að skipið ætti að vera komið á staðinn í kvöld og hefji þá strax mælingar og þá segir hann að skipið Polar Ammassak sé einnig á leiðinni til mælinga á staðinn.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.1.25 | 589,26 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.1.25 | 693,37 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.1.25 | 466,98 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.1.25 | 381,84 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.1.25 | 274,76 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.1.25 | 323,86 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.1.25 | 250,28 kr/kg |
22.1.25 Gunnþór ÞH 75 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 749 kg |
Grásleppa | 14 kg |
Hlýri | 10 kg |
Ýsa | 10 kg |
Ufsi | 7 kg |
Samtals | 790 kg |
22.1.25 Ósk ÞH 54 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 123 kg |
Ufsi | 10 kg |
Samtals | 133 kg |
22.1.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 1.618 kg |
Þorskur | 895 kg |
Karfi | 84 kg |
Samtals | 2.597 kg |
22.1.25 Gjafar ÍS 72 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 2.885 kg |
Þorskur | 1.021 kg |
Steinbítur | 291 kg |
Skarkoli | 19 kg |
Langa | 10 kg |
Karfi | 6 kg |
Hlýri | 2 kg |
Samtals | 4.234 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.1.25 | 589,26 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.1.25 | 693,37 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.1.25 | 466,98 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.1.25 | 381,84 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.1.25 | 274,76 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.1.25 | 323,86 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.1.25 | 250,28 kr/kg |
22.1.25 Gunnþór ÞH 75 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 749 kg |
Grásleppa | 14 kg |
Hlýri | 10 kg |
Ýsa | 10 kg |
Ufsi | 7 kg |
Samtals | 790 kg |
22.1.25 Ósk ÞH 54 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 123 kg |
Ufsi | 10 kg |
Samtals | 133 kg |
22.1.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 1.618 kg |
Þorskur | 895 kg |
Karfi | 84 kg |
Samtals | 2.597 kg |
22.1.25 Gjafar ÍS 72 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 2.885 kg |
Þorskur | 1.021 kg |
Steinbítur | 291 kg |
Skarkoli | 19 kg |
Langa | 10 kg |
Karfi | 6 kg |
Hlýri | 2 kg |
Samtals | 4.234 kg |