Kjarasamningur sjómanna, sem var undirritaður 6. febrúar, hefur verið samþykktur. 62,84% prósent félagsmanna greiddu atkvæði með samningnum en 37,17% voru á móti. Kjörsóknin var 53,6%.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sjómannasambandi Íslands en þar segir að það sé alltaf ánægjulegt þegar kjarasamningur er samþykktur og sérstaklega núna eftir allt það skítkast og óhróður sem beindist að forystumönnum Sjómannasambandsins.
„Núna eru sjómenn innan SSÍ komnir með alvöru kjarasamning eftir erfiða fæðingu. Sá samningur sem felldur var fyrir ári síðan er grunnurinn að þessum nýja samningi. Við bættum við og lagfærðum það sem sjómenn gagnrýndu hvað mest í þeim samningi. Ég er stoltur af mínum félagsmönnum innan Sjómannasambandsins að samþykkja samninginn,“ segir Valmundur Valmundarson, formaður Sjómannasambands Íslands.
„Loksins er gert upp úr 100% aflaverðmæti. Loksins geta sjómenn sagt að þeirra hlutur í olíukostnaði sé í burtu. Nú geta sjómenn sótt hækkun beint á skiptaprósentu ef þurfa þykir með grein 1.39.1. Loksins koma hækkanir á kauptryggingu og kaupliðum eins og gerist á almenna markaðnum. Loksins fá sjómenn desember uppbót árið 2028,“ segir ennfremur í tilkynningunni.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 7.2.25 | 625,25 kr/kg |
Þorskur, slægður | 7.2.25 | 509,42 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 7.2.25 | 470,28 kr/kg |
Ýsa, slægð | 7.2.25 | 248,47 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 7.2.25 | 258,44 kr/kg |
Ufsi, slægður | 7.2.25 | 307,05 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Gullkarfi | 7.2.25 | 393,15 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
7.2.25 Hafdís SK 4 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 2.650 kg |
Skarkoli | 1.994 kg |
Sandkoli | 359 kg |
Steinbítur | 134 kg |
Ýsa | 61 kg |
Grásleppa | 19 kg |
Samtals | 5.217 kg |
7.2.25 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína | |
---|---|
Þorskur | 177 kg |
Ýsa | 76 kg |
Steinbítur | 42 kg |
Sandkoli | 8 kg |
Samtals | 303 kg |
7.2.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 153 kg |
Þorskur | 42 kg |
Karfi | 13 kg |
Samtals | 208 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 7.2.25 | 625,25 kr/kg |
Þorskur, slægður | 7.2.25 | 509,42 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 7.2.25 | 470,28 kr/kg |
Ýsa, slægð | 7.2.25 | 248,47 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 7.2.25 | 258,44 kr/kg |
Ufsi, slægður | 7.2.25 | 307,05 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Gullkarfi | 7.2.25 | 393,15 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
7.2.25 Hafdís SK 4 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 2.650 kg |
Skarkoli | 1.994 kg |
Sandkoli | 359 kg |
Steinbítur | 134 kg |
Ýsa | 61 kg |
Grásleppa | 19 kg |
Samtals | 5.217 kg |
7.2.25 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína | |
---|---|
Þorskur | 177 kg |
Ýsa | 76 kg |
Steinbítur | 42 kg |
Sandkoli | 8 kg |
Samtals | 303 kg |
7.2.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 153 kg |
Þorskur | 42 kg |
Karfi | 13 kg |
Samtals | 208 kg |