„Hjólin eru farin að snúast“

Félagarnir Stefán og Guðmundur hæst ánægðir með daginn.
Félagarnir Stefán og Guðmundur hæst ánægðir með daginn. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Það var mikið líf og fjör á Grindavíkurhöfn í dag þegar fiskiskipið Vésteinn GK landaði einum tólf tonnum af fisk, fyrst fiskiskipa til að landa í Grindavík síðan 11. janúar. 

„Það er mjög gott að koma hérna,“ segir Guðmundur Theódór Ríkharðsson, skipstjóri á Vésteini, spurður hvernig tilfining það sé að landa aftur í Grindavík. 

Það var mikill gleði þegar fiskiskipið Vésteinn landaði í Grindavík …
Það var mikill gleði þegar fiskiskipið Vésteinn landaði í Grindavík fyrst skipa síðan 11. janúar. Eggert Johannesson

Búinn að bíða lengi eftir þessum degi 

Aðspurður segir Guðmundur aflann hafa talið ein tólf tonn. „30 kör af þorski og á þriðja kar af ýsu,“ segir hann glaður í bragði og bætir við að hann sé búinn að bíða lengi eftir þessum degi, enda ekki landað í Grindavík síðan á síðustu verktíð. 

Þú hefur væntanlega aldrei fengið jafn höfðinglegar móttökur hér eins og nú? Það eru bara allir mættir á bryggjuna

„Já heldu betur, þetta er skemmtilegt.“

Afli Vésteins taldi ein tólf tonn, eða 30 kör af …
Afli Vésteins taldi ein tólf tonn, eða 30 kör af þorski og á þriðja kar af ýsu. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Eykur bjartsýni og þor

Með Guðmundi á höfninni var Stefán Kristjánsson, eigandi Einhamar Seafood. Stefán var yfir sig glaður með fyrstu löndunina síðan 11. janúar og sagði hana hafa gríðarlega mikla þýðingu fyrir sveitarfélagið. 

„Þetta eykur bjartsýni og þor. Hjólin eru farin að snúast.“

Á það sama við um Einhamar? 

„Já! Við vorum að slægja í gær. Síðan tökum við þennan afla, slægjum hann í fyrramálið og byrjum síðan að flaka,“ segir Stefán og bætir við að síðan komi bara helgi og starfsemin hefjist á ný á mánudag. 

Þannig að það er nóg framundan?

„Jájájá, það er bara vertíð í fullum gangi, stórþorskurinn er á grunnslóð og kominn til að hrigna, þannig að það er líf og fjör í Grindavík.“ 

Margir lögðu leið sína á höfnina til að fylgjast með …
Margir lögðu leið sína á höfnina til að fylgjast með fyrstu lönduninni síðan í janúar. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 30.8.24 419,53 kr/kg
Þorskur, slægður 30.8.24 447,03 kr/kg
Ýsa, óslægð 30.8.24 185,53 kr/kg
Ýsa, slægð 30.8.24 174,96 kr/kg
Ufsi, óslægður 30.8.24 196,82 kr/kg
Ufsi, slægður 30.8.24 176,79 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 30.8.24 298,80 kr/kg
Litli karfi 28.8.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 29.8.24 152,55 kr/kg

Fleiri tegundir »

31.8.24 Óli Á Stað GK 99 Línutrekt
Þorskur 524 kg
Steinbítur 143 kg
Ýsa 107 kg
Hlýri 87 kg
Ufsi 24 kg
Keila 19 kg
Karfi 16 kg
Langa 8 kg
Samtals 928 kg
31.8.24 Oddur Á Nesi SI 176 Línutrekt
Ýsa 428 kg
Þorskur 378 kg
Steinbítur 117 kg
Ufsi 2 kg
Karfi 2 kg
Samtals 927 kg
31.8.24 Indriði Kristins BA 751 Lína
Steinbítur 724 kg
Langa 490 kg
Þorskur 37 kg
Ýsa 33 kg
Skarkoli 11 kg
Karfi 3 kg
Ufsi 3 kg
Samtals 1.301 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 30.8.24 419,53 kr/kg
Þorskur, slægður 30.8.24 447,03 kr/kg
Ýsa, óslægð 30.8.24 185,53 kr/kg
Ýsa, slægð 30.8.24 174,96 kr/kg
Ufsi, óslægður 30.8.24 196,82 kr/kg
Ufsi, slægður 30.8.24 176,79 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 30.8.24 298,80 kr/kg
Litli karfi 28.8.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 29.8.24 152,55 kr/kg

Fleiri tegundir »

31.8.24 Óli Á Stað GK 99 Línutrekt
Þorskur 524 kg
Steinbítur 143 kg
Ýsa 107 kg
Hlýri 87 kg
Ufsi 24 kg
Keila 19 kg
Karfi 16 kg
Langa 8 kg
Samtals 928 kg
31.8.24 Oddur Á Nesi SI 176 Línutrekt
Ýsa 428 kg
Þorskur 378 kg
Steinbítur 117 kg
Ufsi 2 kg
Karfi 2 kg
Samtals 927 kg
31.8.24 Indriði Kristins BA 751 Lína
Steinbítur 724 kg
Langa 490 kg
Þorskur 37 kg
Ýsa 33 kg
Skarkoli 11 kg
Karfi 3 kg
Ufsi 3 kg
Samtals 1.301 kg

Skoða allar landanir »