Halda á Írlandsmið með von um mokveiði

Beitir heldur á kolmunnamiðin við Írland í kvöld.
Beitir heldur á kolmunnamiðin við Írland í kvöld. Ljósmynd/Síldarvinnslan: Helgi Freyr Ólason

Mokveiði hefur verið á kolmunnamiðunum undan Írlandi og sigla þangað bæði Beitir NK og Börkur NK í kvöld. Siglingin tekur um þrá sólarhringa en leiðin frá Neskaupstað á miðin vestur af Írlandi er um 700 sjómílur.

„Þarna hefur verið alger mokveiði og reyndar hefur einnig verið mikil veiði nokkru sunnar. Þarna eru afar þéttar lóðningar og menn þurfa að gæta að sér við veiðarnar. Við munum vera með minni troll en venjulega og sterkari poka og belgi. Það reynir gríðarlega á veiðarfærin við svona aðstæður. Skipin eru jafnvel að draga í einungis 3 – 5 mínútur í þéttustu lóðningunum þarna. Þetta er svo sannarlega aðgæsluveiði,“ er haft eftir Tómasi Kárasyni skipstjóra á Beiti í færslu á vef Síldarvinnslunnar.

„Vonandi verður áframhald á góðri veiði á þessum slóðum, allavega er mikið af fiski þarna á ferðinni. Annars erum við ekki búnir að gefa loðnuvertíð upp á bátinn. Það er aldrei að vita nema eitthvað birtist og kannski fáum við gusu inn á Húnaflóadýpið eins og gerðist á síðasta ári. Menn eiga að vera bjartsýnir,“ segir Tómas.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 4.10.24 453,42 kr/kg
Þorskur, slægður 4.10.24 461,60 kr/kg
Ýsa, óslægð 4.10.24 232,47 kr/kg
Ýsa, slægð 4.10.24 188,59 kr/kg
Ufsi, óslægður 4.10.24 215,68 kr/kg
Ufsi, slægður 4.10.24 238,63 kr/kg
Djúpkarfi 3.10.24 196,31 kr/kg
Gullkarfi 4.10.24 185,92 kr/kg
Litli karfi 25.9.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 4.10.24 19,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

5.10.24 Aðalsteinn Jónsson SU 11 Flotvarpa
Kolmunni 2.185.810 kg
Samtals 2.185.810 kg
5.10.24 Óli Á Stað GK 99 Línutrekt
Þorskur 578 kg
Keila 354 kg
Steinbítur 127 kg
Ýsa 21 kg
Hlýri 15 kg
Karfi 12 kg
Ufsi 5 kg
Skarkoli 1 kg
Samtals 1.113 kg
5.10.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Ýsa 4.374 kg
Þorskur 3.798 kg
Steinbítur 442 kg
Langa 157 kg
Hlýri 157 kg
Skarkoli 90 kg
Karfi 9 kg
Samtals 9.027 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 4.10.24 453,42 kr/kg
Þorskur, slægður 4.10.24 461,60 kr/kg
Ýsa, óslægð 4.10.24 232,47 kr/kg
Ýsa, slægð 4.10.24 188,59 kr/kg
Ufsi, óslægður 4.10.24 215,68 kr/kg
Ufsi, slægður 4.10.24 238,63 kr/kg
Djúpkarfi 3.10.24 196,31 kr/kg
Gullkarfi 4.10.24 185,92 kr/kg
Litli karfi 25.9.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 4.10.24 19,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

5.10.24 Aðalsteinn Jónsson SU 11 Flotvarpa
Kolmunni 2.185.810 kg
Samtals 2.185.810 kg
5.10.24 Óli Á Stað GK 99 Línutrekt
Þorskur 578 kg
Keila 354 kg
Steinbítur 127 kg
Ýsa 21 kg
Hlýri 15 kg
Karfi 12 kg
Ufsi 5 kg
Skarkoli 1 kg
Samtals 1.113 kg
5.10.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Ýsa 4.374 kg
Þorskur 3.798 kg
Steinbítur 442 kg
Langa 157 kg
Hlýri 157 kg
Skarkoli 90 kg
Karfi 9 kg
Samtals 9.027 kg

Skoða allar landanir »