Uppsjávarskipin Ásgrímur Halldórsson SF og grænlenska skipið Polar Ammassak urðu ekki vör við loðnugöngu suðaustur af landinu í yfirferð sinni sem lauk um helgina. Enn hefur Heimaey V Eekki fundið loðnugöngu norðvestur af landinu, en þeirri leit er ekki lokið.
Þetta segir Guðmundur J. Óskarsson, sviðsstjóri uppsjávarsviðs hjá Hafrannsóknastofnun, í samtali við 200 mílur.
Ásgrímur Halldórsson og Polar Ammassak héldu til leitar fimmtudag síðastliðinn (22. febrúar) og hófst með því fjórða tilraunin til að finna loðnu frá loðnumælingunni síðasta haust er mældist um 320 þúsund tonn af kynþroska loðnu.
„Það var ekkert markvert að finna hjá þeim. Þessi litla loðnuganga á þeim slóðum var farin að sjást í Lónsdýpi og því komin upp á grunnin að einhverju leyti. Það var ekkert vart við aðra göngu eins og vonast var eftir,“ útskýrir Guðmundur.
Föstudagsmorgun hélt síðan Heimaey VE til leitar á miðunum norðvestur af landinu en þar hefur meðal annars hafís og veður truflað fyrri mælingar á loðnustofninum.
„Það hefur ekki orðið vart við neina loðnugöngu enn fyrir norðvestan land hjá Heimaey. Veðrið hefur verið að stríða þeim en engu að síður hafa þeir náð að vera við leit. Þeirra yfirferð mun halda áfram suður eftir næstu daga og ég vill ekkert segja um horfurnar á þessum tímapunkti,“ segir Guðmundur.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.1.25 | 589,22 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.1.25 | 693,37 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.1.25 | 466,98 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.1.25 | 301,27 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.1.25 | 245,35 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.1.25 | 302,81 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.1.25 | 328,80 kr/kg |
22.1.25 Gunnþór ÞH 75 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 749 kg |
Grásleppa | 14 kg |
Hlýri | 10 kg |
Ýsa | 10 kg |
Ufsi | 7 kg |
Samtals | 790 kg |
22.1.25 Ósk ÞH 54 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 123 kg |
Ufsi | 10 kg |
Samtals | 133 kg |
22.1.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 1.618 kg |
Þorskur | 895 kg |
Karfi | 84 kg |
Samtals | 2.597 kg |
22.1.25 Gjafar ÍS 72 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 2.885 kg |
Þorskur | 1.021 kg |
Steinbítur | 291 kg |
Skarkoli | 19 kg |
Langa | 10 kg |
Karfi | 6 kg |
Hlýri | 2 kg |
Samtals | 4.234 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.1.25 | 589,22 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.1.25 | 693,37 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.1.25 | 466,98 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.1.25 | 301,27 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.1.25 | 245,35 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.1.25 | 302,81 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.1.25 | 328,80 kr/kg |
22.1.25 Gunnþór ÞH 75 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 749 kg |
Grásleppa | 14 kg |
Hlýri | 10 kg |
Ýsa | 10 kg |
Ufsi | 7 kg |
Samtals | 790 kg |
22.1.25 Ósk ÞH 54 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 123 kg |
Ufsi | 10 kg |
Samtals | 133 kg |
22.1.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 1.618 kg |
Þorskur | 895 kg |
Karfi | 84 kg |
Samtals | 2.597 kg |
22.1.25 Gjafar ÍS 72 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 2.885 kg |
Þorskur | 1.021 kg |
Steinbítur | 291 kg |
Skarkoli | 19 kg |
Langa | 10 kg |
Karfi | 6 kg |
Hlýri | 2 kg |
Samtals | 4.234 kg |