Stofnendur Samherja eignast Optimar

Optimar er nú að fullu í eigu samstæðu Kaldbaks sem …
Optimar er nú að fullu í eigu samstæðu Kaldbaks sem er fjárfestingafélag stofnenda Samherja og fjölskyldna þeirra. Ljósmynd/Optimar

Fjár­fest­inga­fé­lagið Kald­bak­ur ehf. hef­ur gengið frá kaup­um á öllu hluta­fé í há­tæknifyr­ir­tæk­inu Optim­ar In­ternati­onal AS (Optim­ar) af þýska eign­ar­halds­fé­lag­inu Franz Haniel & Cie. GmbH (Haniel), að því er fram kem­ur í frétta­til­kynn­ingu.

Ekki er upp­lýst um kaup­verð.

Optim­ar er leiðandi á heimsvísu í þróun og fram­leiðslu á sjálf­virk­um fisk­vinnslu­kerf­um til notk­un­ar um borð í fiski­skip­um, á landi og í fisk­eldi, en Kald­bak­ur er fjár­fest­inga­fé­lag í eigu tveggja stofn­enda Sam­herja, Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Kristjáns Vil­helms­son­ar, og fjöl­skyld­um þeirra.

Optimar framleiðir hátæknilausnir fyrir fiskvinnslur á landi og um borð …
Optim­ar fram­leiðir há­tækni­lausn­ir fyr­ir fisk­vinnsl­ur á landi og um borð í skip. Ljós­mynd/​Optim­ar

Optim­ar hef­ur höfuðstöðvar í Álasundi í Nor­egi og hef­ur starfs­stöðvar auk Nor­egs, á Spáni, í Rúm­en­íu og Banda­ríkj­un­um, en fyr­ir­tækið þjón­ust­ar viðskipta­vini í fleiri en 30 ríkj­um. Fram kem­ur að ekki eru fyr­ir­hugaðar breyt­ing­ar á rekstri Optim­ar.

„Optim­ar er traust­ur þjón­ustuaðili við sjáv­ar­út­veg­inn á heimsvísu. Fyr­ir­tækið býr yfir mik­illi reynslu, þekk­ingu og viðskipta­sam­bönd­um. Við erum spennt fyr­ir þeim tæki­fær­um sem þessi fjár­fest­ing mun skapa, bæði fyr­ir Optim­ar og fyr­ir önn­ur fyr­ir­tæki í okk­ar eigu,“ seg­ir Ei­rík­ur S. Jó­hanns­son, fram­kvæmda­stjóri Kald­baks, í til­kynn­ing­unni.

Eiríkur S. Jóhannsson var um nokkurt skeið framkvæmdastjóri Slippsins AKureyri, …
Ei­rík­ur S. Jó­hanns­son var um nokk­urt skeið fram­kvæmda­stjóri Slipps­ins AK­ur­eyri, en er nú fram­kvæmda­stjóri Kald­baks ehf. Ljós­mynd/​Slipp­ur­inn

Aðskilið fjár­fest­inga­fé­lag

Kald­bak­ur ehf. var að fullu aðskilið frá Sam­herja árið 2022 og tók þá fékagið yfir eign­ir sem Sam­herji hafði eign­ast í gegn­um árin en voru ekki hluti af kjarn­a­starf­semi fyr­ir­tæk­is­ins. Meðal eigna Kald­baks eru hluta­bréf í REM Offs­hore AS, Hög­um hf., Slippn­um Ak­ur­eyri ehf., Jarðbor­un­um hf., Sjóvá hf. og Berg­frost P/​F.

Meg­in­mark­mið Kald­baks er sagt í til­kynn­ing­unni vera að „skapa lang­tíma­verðmæti með virku eign­ar­haldi. Kald­bak­ur stát­ar af margþætt­um eigna­grunni í at­vinnu­grein­um sem spanna sjáv­ar­út­veg, orku, mat­væla­vinnslu og smá­söluiðnað sem end­ur­spegl­ar stefnu um fjöl­breytni.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 30.3.25 536,76 kr/kg
Þorskur, slægður 30.3.25 621,48 kr/kg
Ýsa, óslægð 30.3.25 341,11 kr/kg
Ýsa, slægð 30.3.25 265,50 kr/kg
Ufsi, óslægður 30.3.25 170,00 kr/kg
Ufsi, slægður 30.3.25 234,12 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 30.3.25 254,95 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.3.25 Huld SH 76 Handfæri
Þorskur 1.026 kg
Samtals 1.026 kg
29.3.25 Stakkhamar SH 220 Lína
Ýsa 3.277 kg
Langa 1.098 kg
Keila 252 kg
Karfi 214 kg
Ufsi 155 kg
Þorskur 16 kg
Steinbítur 15 kg
Hlýri 10 kg
Samtals 5.037 kg
29.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 4.957 kg
Ýsa 2.035 kg
Langa 362 kg
Steinbítur 24 kg
Keila 24 kg
Ufsi 15 kg
Karfi 8 kg
Samtals 7.425 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 30.3.25 536,76 kr/kg
Þorskur, slægður 30.3.25 621,48 kr/kg
Ýsa, óslægð 30.3.25 341,11 kr/kg
Ýsa, slægð 30.3.25 265,50 kr/kg
Ufsi, óslægður 30.3.25 170,00 kr/kg
Ufsi, slægður 30.3.25 234,12 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 30.3.25 254,95 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.3.25 Huld SH 76 Handfæri
Þorskur 1.026 kg
Samtals 1.026 kg
29.3.25 Stakkhamar SH 220 Lína
Ýsa 3.277 kg
Langa 1.098 kg
Keila 252 kg
Karfi 214 kg
Ufsi 155 kg
Þorskur 16 kg
Steinbítur 15 kg
Hlýri 10 kg
Samtals 5.037 kg
29.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 4.957 kg
Ýsa 2.035 kg
Langa 362 kg
Steinbítur 24 kg
Keila 24 kg
Ufsi 15 kg
Karfi 8 kg
Samtals 7.425 kg

Skoða allar landanir »