Norsk markaðssetning skilar ágætu verði

Atlantshafsþorskur sem veiddur er við Lófót og Finnmörku eftir hrygningargöngu …
Atlantshafsþorskur sem veiddur er við Lófót og Finnmörku eftir hrygningargöngu frá Barentshafi er markaðssettur sem „skrei“. Ljósmynd/NDLA.no/Cornelius Poppe

Norðmenn hafa um árabil markaðsett atlantshafsþorsk úr Barentshafi sem einstaka norska afurð sem aðeins fæst janúar til apríl á ári hverju. Meðalverð það sem af er ári hefur verið 1.090 íslenskar krónur fyrir hvert kíló, að því er fram kom í umfjöllun 200 mílna.

Á þessum árstíma gengur þorskur úr Barentshafi að strandlengju Noregs til að hrygna við Lófót og Finnmörk. Norðmenn hafa markaðssett þennan fisk sem sérstaka vöru undir heitinu „skrei“ og fullyrðir sjávarafurðaráð Noregs (Norges Sjømatråd) að hin langa hrygningarganga fisksins geri hold fisksins „einstaklega fínt og þétt þannig að fiskurinn flagni fínlega þegar hann er eldaður“.

Markaðssetningin er svo vel heppnuð hjá þessum frændum Íslendinga að varan hefur orðið mjög eftirsótt á þeim árstíma sem skrei, sem er raunar bara atlantshafsþorskur, fæst keypt. Veiðitímabilið nær frá janúar til apríl.

Á síðasta ári seldu Norðmenn skrei á erlenda markaði fyrir 281 milljón norskra króna, sem jafngildir um 3,6 milljörðum íslenskra króna. Í magni er þetta ekki ýkja mikið, aðeins 4.189 tonn. Gerir það um 67 norskar krónur á kíló að meðaltali, eða 871 íslenska krónu, sem var veruleg hækkun frá árinu 2022 þegar meðalverð var 53,5 norskar krónur. Það sem af er ári hafa Norðmenn selt 601 tonn af skrei fyrir um 50 milljónir norskra króna og er meðalverð nú um 83,2 norskar krónur á kíló. Það er 24% aukning frá síðasta ári og 55,5% aukning frá árinu 2022.

Umfjöllunina má finna í heild sinni í síðasta blaði 200 mílna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 30.8.24 419,53 kr/kg
Þorskur, slægður 30.8.24 447,03 kr/kg
Ýsa, óslægð 30.8.24 185,53 kr/kg
Ýsa, slægð 30.8.24 174,96 kr/kg
Ufsi, óslægður 30.8.24 196,82 kr/kg
Ufsi, slægður 30.8.24 176,79 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 30.8.24 298,80 kr/kg
Litli karfi 28.8.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 29.8.24 152,55 kr/kg

Fleiri tegundir »

31.8.24 Óli Á Stað GK 99 Línutrekt
Þorskur 524 kg
Steinbítur 143 kg
Ýsa 107 kg
Hlýri 87 kg
Ufsi 24 kg
Keila 19 kg
Karfi 16 kg
Langa 8 kg
Samtals 928 kg
31.8.24 Oddur Á Nesi SI 176 Línutrekt
Ýsa 428 kg
Þorskur 378 kg
Steinbítur 117 kg
Ufsi 2 kg
Karfi 2 kg
Samtals 927 kg
31.8.24 Indriði Kristins BA 751 Lína
Steinbítur 724 kg
Langa 490 kg
Þorskur 37 kg
Ýsa 33 kg
Skarkoli 11 kg
Karfi 3 kg
Ufsi 3 kg
Samtals 1.301 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 30.8.24 419,53 kr/kg
Þorskur, slægður 30.8.24 447,03 kr/kg
Ýsa, óslægð 30.8.24 185,53 kr/kg
Ýsa, slægð 30.8.24 174,96 kr/kg
Ufsi, óslægður 30.8.24 196,82 kr/kg
Ufsi, slægður 30.8.24 176,79 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 30.8.24 298,80 kr/kg
Litli karfi 28.8.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 29.8.24 152,55 kr/kg

Fleiri tegundir »

31.8.24 Óli Á Stað GK 99 Línutrekt
Þorskur 524 kg
Steinbítur 143 kg
Ýsa 107 kg
Hlýri 87 kg
Ufsi 24 kg
Keila 19 kg
Karfi 16 kg
Langa 8 kg
Samtals 928 kg
31.8.24 Oddur Á Nesi SI 176 Línutrekt
Ýsa 428 kg
Þorskur 378 kg
Steinbítur 117 kg
Ufsi 2 kg
Karfi 2 kg
Samtals 927 kg
31.8.24 Indriði Kristins BA 751 Lína
Steinbítur 724 kg
Langa 490 kg
Þorskur 37 kg
Ýsa 33 kg
Skarkoli 11 kg
Karfi 3 kg
Ufsi 3 kg
Samtals 1.301 kg

Skoða allar landanir »