Verðmætin í hverri kví um 600 milljónir króna

Brunnbáturinn Novatrans sækir um 70-90 ton á dag úr kvíum …
Brunnbáturinn Novatrans sækir um 70-90 ton á dag úr kvíum Arctic Fish í Arnarfirði. Eldisstöðin við Hvestu verður orðin tóm um Páska. Ljósmynd/Arctic Fish: Haukur Sigurðsson

Fyrsta október síðastliðinn hófst slátrun á laxi úr eldisstöð Arctic Fish við Hvestu í Arnarfirði. Slátrun stendur enn yfir en gert er ráð fyrir að henni ljúki fyrir Páska. Um er að ræða um fimm kílóa lax í fremsta gæðaflokki, að því er segir í tilkynningu Arctic Fish.

Brunnbátinn Novatrans sækir að jafnaði um 70 til 90 tonn á dag, fjóra daga vikunnar til vinnslu í Drimlu laxavinnslu í Bolungarvik.

Þegar fiskurinn fór í sjó í Hvestu vorið 2022 var hann um 150 grömm, en við slátrun er hann um fimm kíló. „Um 94% af fiskinum hefur farið í fyrsta gæðaflokk en það sem fer í annan gæðaflokk er flakað hjá Odda á Patreksfirði. Þar verða svo um 95% af annars flokks fiskinum að flökum sem fara í hæsta gæða flokk og því má segja að um 99% af fiskinum okkar fari í hæsta gæðaflokk.“

Ljósmynd/Arctic Fish: Haukur Sigurðsson

Nýting á fóðri er sögð hafa verið með besta móti og er sérstaklega vísað kví þrjú í Hvestu. „Þar framleiddum við stærsta fisk sem farið hefur í gegn um sláturhúsið okkar Drimlu í Bolungarvík en hann var að 6,1 kg slægður. Hlutfall fóðurs á móti fiski var 1,18 sem er frábær árangur með svona stóran fisk.“

Þá hafa verð verið há og fást um 1.200 til 1.800 krónur á kíló. Í meðal kví er um 450 tonn og því getur aflaverðmætið úr einni slíkri verið um 600 milljónir króna. Vakin er athygli á því að verð á lax sveiflast mikið eftir árstíma og eru verð í hæstu hæðum á þessum árstíma.

Ljósmynd/Arctic Fish: Haukur Sigurðsson
Ljósmynd/Arctic Fish: Haukur Sigurðsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.5.24 388,36 kr/kg
Þorskur, slægður 24.5.24 521,07 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.5.24 309,00 kr/kg
Ýsa, slægð 24.5.24 165,24 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.5.24 130,03 kr/kg
Ufsi, slægður 24.5.24 186,78 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 24.5.24 219,82 kr/kg
Litli karfi 15.5.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.5.24 138,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.5.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 4.522 kg
Ýsa 2.905 kg
Steinbítur 1.266 kg
Skarkoli 32 kg
Langa 19 kg
Karfi 11 kg
Ufsi 8 kg
Samtals 8.763 kg
25.5.24 Sara ÍS 186 Grásleppunet
Grásleppa 670 kg
Samtals 670 kg
25.5.24 Lómur ÍS 410 Sjóstöng
Steinbítur 235 kg
Þorskur 141 kg
Ufsi 76 kg
Ýsa 37 kg
Karfi 4 kg
Samtals 493 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.5.24 388,36 kr/kg
Þorskur, slægður 24.5.24 521,07 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.5.24 309,00 kr/kg
Ýsa, slægð 24.5.24 165,24 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.5.24 130,03 kr/kg
Ufsi, slægður 24.5.24 186,78 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 24.5.24 219,82 kr/kg
Litli karfi 15.5.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.5.24 138,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.5.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 4.522 kg
Ýsa 2.905 kg
Steinbítur 1.266 kg
Skarkoli 32 kg
Langa 19 kg
Karfi 11 kg
Ufsi 8 kg
Samtals 8.763 kg
25.5.24 Sara ÍS 186 Grásleppunet
Grásleppa 670 kg
Samtals 670 kg
25.5.24 Lómur ÍS 410 Sjóstöng
Steinbítur 235 kg
Þorskur 141 kg
Ufsi 76 kg
Ýsa 37 kg
Karfi 4 kg
Samtals 493 kg

Skoða allar landanir »