Skipstjóri neitaði áhöfn um áfallahjálp

Wilson Skaw var siglt til Noregs til niðurrifs, eftir að …
Wilson Skaw var siglt til Noregs til niðurrifs, eftir að það strandaði við Íslandsstrendur. Ljósmynd/Jón Jónsson

Skipstjóri norska flutningaskipsins Wilsons Skaw neitaði áhöfn skipsins um áfallahjálp eftir að skipið strandaði í Húnaflóa í apríl í fyrra.

Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa um strandið.

Wil­son Skaw strandaði við Enn­is­höfða á Húna­flóa 18. apríl á síðasta ári. Skipið var á leið frá Hvammstanga til Hólma­vík­ur.

Í samræmi við valdaskiptingu

Í skýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa kemur fram að áhöfnin hafi óskað eftir áfallahjálp eftir að náðist að losa skipið. Skipstjóri skipsins hafi neitað bón áhafnarinnar.

Þetta hafi verið í samræmi við valdaskiptingu innan áhafnarinnar. Í viðtölum við skipverjana hafi komið fram að áhöfnin myndi ekki leggja í efa ákvarðanir skipstjórans. 

Skipstjórinn treysti ekki heimamönnum

Skipstjórinn hafði 28 ára starfsreynslu en stýrimaður hafði verið stýrimaður í tvö ár. Tveimur dögum áður en skipið sigldi í strand lagði stýrimaðurinn til siglingarleið sem lá norðar en sú sem skipið fór á endanum.

Skipstjórinn tók ákvörðun um að sigla þá leið sem varð fyrir valinu þrátt fyrir uppástungu stýrimanns. Þessari ákvörðun skipstjóra var ekki mótmælt af áhöfninni. 

Tekið er fram í skýrslunni að skipstjórinn hafi ekki treyst upplýsingum heimamanna um siglingaleiðina, heldur að vildi hann styðjast við rafræn kort sem hann hafði í höndunum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.1.25 593,68 kr/kg
Þorskur, slægður 21.1.25 681,62 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.1.25 410,48 kr/kg
Ýsa, slægð 21.1.25 301,69 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.1.25 245,35 kr/kg
Ufsi, slægður 21.1.25 302,81 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 21.1.25 328,82 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.1.25 Viktoria ÍS 150 Landbeitt lína
Ýsa 7.226 kg
Þorskur 2.026 kg
Steinbítur 1.211 kg
Langa 18 kg
Karfi 4 kg
Samtals 10.485 kg
21.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 7.843 kg
Ýsa 4.011 kg
Langa 432 kg
Keila 50 kg
Hlýri 35 kg
Karfi 16 kg
Samtals 12.387 kg
21.1.25 Stormur ST 69 Landbeitt lína
Þorskur 1.524 kg
Ýsa 886 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 2.412 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.1.25 593,68 kr/kg
Þorskur, slægður 21.1.25 681,62 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.1.25 410,48 kr/kg
Ýsa, slægð 21.1.25 301,69 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.1.25 245,35 kr/kg
Ufsi, slægður 21.1.25 302,81 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 21.1.25 328,82 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.1.25 Viktoria ÍS 150 Landbeitt lína
Ýsa 7.226 kg
Þorskur 2.026 kg
Steinbítur 1.211 kg
Langa 18 kg
Karfi 4 kg
Samtals 10.485 kg
21.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 7.843 kg
Ýsa 4.011 kg
Langa 432 kg
Keila 50 kg
Hlýri 35 kg
Karfi 16 kg
Samtals 12.387 kg
21.1.25 Stormur ST 69 Landbeitt lína
Þorskur 1.524 kg
Ýsa 886 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 2.412 kg

Skoða allar landanir »