Veiðigjöld fyrir árið 2024 tóku nokkrum breytingum frá fyrra ári og hækkaði gjald á fleiri tegundum um áramótin. Til að mynda hækkaði veiðigjald á þorsk um 39%, í 26,66 krónur á kíló. Þá hækkaði veiðigjald á ýsu um 12% og endaði í 22,28 krónum á meðan veiðigjald á ufsa hækkaði um heil 60% og nemur nú 12,14 krónum á kíló, að því er fram kemur í Morgunblaðinu.
Á sama tíma lækkaði veiðigjald á makríl um 49% og um 14% í tilfelli djúpkarfa. Mesta hlutfallslega lækkunin var þó fyrir rækju, gulllax og grálúðu en gjald á þessar tegundir var fellt niður.
„Í tilvikum grálúðu, gulllax og rækju er niðurstaða útreiknings reiknistofns neikvæð og því tillaga Skattsins um fjárhæð veiðigjalds þessara tegunda 0 krónur á kílógramm á veiðigjaldsárinu 2024,“ útskýrir matvælaráðuneytið í skriflegu svari við fyrirspurn blaðamanns um grundvöll veiðigjalds ársins 2024.
Nánar er fjallað um málið í Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 18.11.24 | 603,21 kr/kg |
Þorskur, slægður | 18.11.24 | 507,46 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 18.11.24 | 439,49 kr/kg |
Ýsa, slægð | 18.11.24 | 413,38 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 18.11.24 | 360,88 kr/kg |
Ufsi, slægður | 18.11.24 | 291,82 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 18.11.24 | 409,57 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
18.11.24 Sindri BA 24 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 902 kg |
Ýsa | 543 kg |
Samtals | 1.445 kg |
18.11.24 Vésteinn GK 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 136 kg |
Ýsa | 134 kg |
Ufsi | 107 kg |
Langa | 22 kg |
Keila | 12 kg |
Steinbítur | 3 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 415 kg |
18.11.24 Agnar BA 125 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 965 kg |
Ýsa | 126 kg |
Samtals | 1.091 kg |
18.11.24 Njörður BA 114 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 1.504 kg |
Ýsa | 893 kg |
Samtals | 2.397 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 18.11.24 | 603,21 kr/kg |
Þorskur, slægður | 18.11.24 | 507,46 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 18.11.24 | 439,49 kr/kg |
Ýsa, slægð | 18.11.24 | 413,38 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 18.11.24 | 360,88 kr/kg |
Ufsi, slægður | 18.11.24 | 291,82 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 18.11.24 | 409,57 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
18.11.24 Sindri BA 24 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 902 kg |
Ýsa | 543 kg |
Samtals | 1.445 kg |
18.11.24 Vésteinn GK 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 136 kg |
Ýsa | 134 kg |
Ufsi | 107 kg |
Langa | 22 kg |
Keila | 12 kg |
Steinbítur | 3 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 415 kg |
18.11.24 Agnar BA 125 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 965 kg |
Ýsa | 126 kg |
Samtals | 1.091 kg |
18.11.24 Njörður BA 114 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 1.504 kg |
Ýsa | 893 kg |
Samtals | 2.397 kg |