Hvalavinir vilja að Ísland segi sig úr NAMMCO

Frá hvalveiðum í desember.
Frá hvalveiðum í desember. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Nátt­úru­vernd­ar­sam­tök­in Hvala­vin­ir telja tímabært að Ísland segi sig úr Norður-Atlans­hafs­sjáv­ar­spen­dýr­aráðinu (NAMMCO), en bandalagið fundar 19.-21. mars á Grand Hótel í Reykjavík.

NAMMCO eru alþjóðasam­tök stofnuð af Íslandi, Nor­egi, Fær­eyj­um og Græn­landi árið 1992 vegna óánægju með nálg­un Alþjóðahval­veiðiráðsins (IWC) til stjórn­unar nýt­ing­ar á sjáv­ar­spen­dýr­um. Tel­ur NAMMCO að ákv­arðanir um hval­veiðar eiga að byggj­ast á vís­inda­legri nálg­un sem taki til­lit til bæði marg­breyti­leika og viðkvæmni vist­kerf­is sjáv­ar og rétt­inda og þarfa strand­sam­fé­laga til að lifa sjálf­bært af því sem hafið get­ur veitt.

„Þessi tvö ríki og tvö sjálfstjórnarsvæði vildu þá halda áfram að veiða hvali og seli þvert á flest önnur ríki heims og klufu sig því úr IWC til að mynda sitt eigið bandalag sem hefur það aðalhlutverk að standa vörð um áframhaldandi veiðar á sjávarspendýrum,“ segir í tilkynningu frá Hvalavinum.  

Hvalkjöt á boðstólnum

Þá segir að er NAMMCO kemur saman er jafnan haldin veisla þar sem hvalkjöt og selkjöt er á boðstólnum. „Heimildir okkar herma að því sé mestmegnis hent í lok kvölds enda hefur neyslumynstur flestra íbúa þessara ríkja/svæða breyst mikið og fáir sem hafa lyst á því lengur.“

„Við í samtökum um dýravelferð og náttúruvernd á Íslandi teljum að Ísland eigi að segja sig úr NAMMCO og að banna eigi hvalveiðar. Við teljum mikilvægt að sýna gott fordæmi, gera hafið í kringum Ísland að griðar- og verndarsvæði hvala og annarra sjávarspendýra og biðlum til Katrínar Jakobsdóttur sitjandi matvælaráðherra að beita sér fyrir því,“ segir í tilkynningunni. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.1.25 588,06 kr/kg
Þorskur, slægður 26.1.25 686,25 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.1.25 347,89 kr/kg
Ýsa, slægð 26.1.25 312,69 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.1.25 234,70 kr/kg
Ufsi, slægður 26.1.25 295,56 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 26.1.25 246,12 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 8.151 kg
Ýsa 3.831 kg
Steinbítur 313 kg
Langa 234 kg
Keila 78 kg
Karfi 12 kg
Hlýri 8 kg
Ufsi 4 kg
Samtals 12.631 kg
25.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína
Steinbítur 293 kg
Þorskur 178 kg
Ýsa 113 kg
Hlýri 19 kg
Karfi 7 kg
Langa 3 kg
Samtals 613 kg
25.1.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 1.069 kg
Ýsa 472 kg
Keila 133 kg
Steinbítur 8 kg
Karfi 4 kg
Hlýri 3 kg
Samtals 1.689 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.1.25 588,06 kr/kg
Þorskur, slægður 26.1.25 686,25 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.1.25 347,89 kr/kg
Ýsa, slægð 26.1.25 312,69 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.1.25 234,70 kr/kg
Ufsi, slægður 26.1.25 295,56 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 26.1.25 246,12 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 8.151 kg
Ýsa 3.831 kg
Steinbítur 313 kg
Langa 234 kg
Keila 78 kg
Karfi 12 kg
Hlýri 8 kg
Ufsi 4 kg
Samtals 12.631 kg
25.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína
Steinbítur 293 kg
Þorskur 178 kg
Ýsa 113 kg
Hlýri 19 kg
Karfi 7 kg
Langa 3 kg
Samtals 613 kg
25.1.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 1.069 kg
Ýsa 472 kg
Keila 133 kg
Steinbítur 8 kg
Karfi 4 kg
Hlýri 3 kg
Samtals 1.689 kg

Skoða allar landanir »