Eftir að meðalverð á grásleppu hrundi niður í aðeins rúmar 133 krónur á kíló á innlendum fiskmörkuðum í síðustu viku gerðu margir grásleppusjómenn hlé á veiðum. Síðan hefur verð tekið við sér á ný og fengust að meðaltali tæplega 372 krónur á kíló í gær. Það er um 179% verðhækkun frá því að verð var lægst 12. mars.
Ákveðið var í lok febrúar að flýta upphafsdag grásleppuveiða frá 20. mars til 1. mars. Fékkst í fyrstu þokkalegt verð en þegar magn fór að aukast mikið varð þrýstingur á verð. Náði magnið hámarki 11. mars þegar rúm 22 tonn af grásleppu voru seld á fiskmörkuðum landsins. Þann dag fengust 275 krónur á kíló.
Rúm ellefu tonn af grásleppu var seld á fiskmörkuðunum 12. mars þegar verð féll í 133 krónur. æI kjölfarið ákváðu margir að gera hlé á veiðum, en Fiskistofa tilkynnti 6. mars að handhöfum grásleppuleyfa væri heimilt að geyma veiðidaga sína til 20 mars þegar hefðbundið veiðitímabil hefst.
Hefur grásleppumagn dregist verulega saman og var aðeins selt rúmt eitt tonn á fiskmörkuðum í gær þegar ágætisverð fékkst fyrir aflann.
Alls hafa verið seld rúm 92 tonn af grásleppu á fiskmökuðum frá því að veiðar hófust 1. mars.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 18.12.24 | 575,64 kr/kg |
Þorskur, slægður | 18.12.24 | 781,30 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 18.12.24 | 292,58 kr/kg |
Ýsa, slægð | 18.12.24 | 198,66 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 18.12.24 | 46,15 kr/kg |
Ufsi, slægður | 18.12.24 | 151,48 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 18.12.24 | 94,00 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
18.12.24 Hlökk ST 66 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 4.432 kg |
Þorskur | 4.354 kg |
Langa | 9 kg |
Samtals | 8.795 kg |
18.12.24 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Ýsa | 2.260 kg |
Þorskur | 256 kg |
Keila | 10 kg |
Steinbítur | 4 kg |
Samtals | 2.530 kg |
18.12.24 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Ýsa | 2.458 kg |
Þorskur | 664 kg |
Keila | 197 kg |
Karfi | 30 kg |
Samtals | 3.349 kg |
18.12.24 Máni II ÁR 7 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 613 kg |
Samtals | 613 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 18.12.24 | 575,64 kr/kg |
Þorskur, slægður | 18.12.24 | 781,30 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 18.12.24 | 292,58 kr/kg |
Ýsa, slægð | 18.12.24 | 198,66 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 18.12.24 | 46,15 kr/kg |
Ufsi, slægður | 18.12.24 | 151,48 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 18.12.24 | 94,00 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
18.12.24 Hlökk ST 66 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 4.432 kg |
Þorskur | 4.354 kg |
Langa | 9 kg |
Samtals | 8.795 kg |
18.12.24 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Ýsa | 2.260 kg |
Þorskur | 256 kg |
Keila | 10 kg |
Steinbítur | 4 kg |
Samtals | 2.530 kg |
18.12.24 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Ýsa | 2.458 kg |
Þorskur | 664 kg |
Keila | 197 kg |
Karfi | 30 kg |
Samtals | 3.349 kg |
18.12.24 Máni II ÁR 7 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 613 kg |
Samtals | 613 kg |