Alls greiddu 127 útgerðir veiðigjöld í janúar síðastliðnum og námu heildargjöldin 737,4 milljónum króna. Það er 108 milljónum meira en í janúar á síðasta ári sem gerir um 17% aukningu milli ára, að því er segir í umfjöllun blaðs 200 mílna.
Um áramótin tóku veiðigjöld nokkrum breytingum fyrir árið 2024. Voru gjöld afnumin af rækju, gulllax og grálúðu en gjald á mikilvæga nytjastofna hækkaði verulega. Hækkaði veiðigjald á hvert kíló af þorski um 39%, heil 60% fyrir ufsa og 12% fyrir ýsu. Mest hækkaði gjald á löngu eða 95%.
Af þessum 737,4 milljónum króna sem innheimtar voru í janúar greiddu þær fimm útgerðir sem greiddu mest í veiðigjöld rétt tæp 40% upphæðarinnar.
Verði innheimtan í janúar meðaltal ársins munu veiðigjöldin skila ríkissjóði 8,8 milljörðum króna árið 2024. Er þetta nokkuð lægra en á síðasta ári þegar fengust rétt rúmir 10 milljarðar með gjaldinu. Mikilvægt er þó að hafa í huga að veiðigjald af loðnu skilaði tæplega 18% innheimtra gjalda á síðasta ári eða 1,8 milljörðum króna. Án loðnu námu veiðigjöld síðasta árs 8,3 milljörðum króna.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.12.24 | 710,33 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.12.24 | 707,99 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.12.24 | 401,74 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.12.24 | 174,32 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.12.24 | 211,11 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.12.24 | 62,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.12.24 | 140,85 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
22.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 108 kg |
Ýsa | 35 kg |
Steinbítur | 26 kg |
Sandkoli | 14 kg |
Samtals | 183 kg |
22.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 773 kg |
Þorskur | 257 kg |
Ýsa | 26 kg |
Steinbítur | 10 kg |
Þykkvalúra | 8 kg |
Karfi | 7 kg |
Sandkoli | 6 kg |
Hlýri | 5 kg |
Samtals | 1.092 kg |
22.12.24 Stakkhamar SH 220 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.817 kg |
Samtals | 7.817 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.12.24 | 710,33 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.12.24 | 707,99 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.12.24 | 401,74 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.12.24 | 174,32 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.12.24 | 211,11 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.12.24 | 62,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.12.24 | 140,85 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
22.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 108 kg |
Ýsa | 35 kg |
Steinbítur | 26 kg |
Sandkoli | 14 kg |
Samtals | 183 kg |
22.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 773 kg |
Þorskur | 257 kg |
Ýsa | 26 kg |
Steinbítur | 10 kg |
Þykkvalúra | 8 kg |
Karfi | 7 kg |
Sandkoli | 6 kg |
Hlýri | 5 kg |
Samtals | 1.092 kg |
22.12.24 Stakkhamar SH 220 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.817 kg |
Samtals | 7.817 kg |