800 tonn af lýsi í flutningaskipinu

Flutningaskipið Key Bora sem tók niðri í Fáskrúðsfirði á skírdag.
Flutningaskipið Key Bora sem tók niðri í Fáskrúðsfirði á skírdag. mbl.is/Þorgeir Baldursson

800 tonn af kolmunnalýsi voru um borð í flutn­inga­skipinu Key Bora sem tók niðri í Fá­skrúðsfirði í gær. Flytja átti lýsið frá Neskaupstað í verksmiðju Lýsis hf. í Þorlákshöfn.

Katrín Pétursdóttir, forstjóri Lýs­is hf., staðfestir þetta í samtali við mbl.is.

Kafarar könnuðu ástand skipsins

Bil­un varð í stýr­is­búnaði skips­ins sem náði þó að losa sig með eig­in vélarafli skömmu síðar og var í kjölfarið fylgt í höfn. 

Lýsi hafði farið í sjó­inn í Fá­skrúðsfirði fyrir óhappið en skipið tók niðri skömmu eftir lýsisútskipun hjá Loðnuvinnslunni. 

Kafarar könnuðu ástand skipsins í dag og virðast engar alvarlegar skemmdir vera á því. Skipið er nú á siglingu suðaustur af Íslandi með farm sinn.

Þurfa á lýsinu að halda

Beðið er eftir kolmunnalýsinu í vinnslu hjá Lýsi hf. að sögn Katrínar. Hún býst ekki við því að neinar skemmdir hafi orðið á því. 

„Kolmunnavertíðinni er svo gott sem lokið og þetta er svo gott sem það kolmunnalýsi sem við fáum. Við þurfum á þessu að halda í vinnslunni og í samningum sem við erum búin að gera,“ segir Katrín.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.12.24 710,33 kr/kg
Þorskur, slægður 22.12.24 707,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.12.24 401,74 kr/kg
Ýsa, slægð 22.12.24 174,32 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.12.24 209,66 kr/kg
Ufsi, slægður 22.12.24 76,84 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.12.24 140,85 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.12.24 Kristján HF 100 Lína
Karfi 261 kg
Þorskur 203 kg
Keila 107 kg
Ýsa 37 kg
Samtals 608 kg
21.12.24 Benni ST 5 Landbeitt lína
Þorskur 11.697 kg
Ýsa 99 kg
Steinbítur 45 kg
Keila 4 kg
Samtals 11.845 kg
21.12.24 Björg EA 7 Botnvarpa
Þorskur 103.876 kg
Ýsa 944 kg
Samtals 104.820 kg
20.12.24 Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa
Karfi 189.310 kg
Þorskur 103.686 kg
Grálúða 54.139 kg
Gulllax 9.379 kg
Blálanga 7.603 kg
Ufsi 2.610 kg
Hlýri 1.608 kg
Steinbítur 1.339 kg
Ýsa 605 kg
Langa 334 kg
Arnarfjarðarskel 207 kg
Keila 76 kg
Kolmunni 26 kg
Samtals 370.922 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.12.24 710,33 kr/kg
Þorskur, slægður 22.12.24 707,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.12.24 401,74 kr/kg
Ýsa, slægð 22.12.24 174,32 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.12.24 209,66 kr/kg
Ufsi, slægður 22.12.24 76,84 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.12.24 140,85 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.12.24 Kristján HF 100 Lína
Karfi 261 kg
Þorskur 203 kg
Keila 107 kg
Ýsa 37 kg
Samtals 608 kg
21.12.24 Benni ST 5 Landbeitt lína
Þorskur 11.697 kg
Ýsa 99 kg
Steinbítur 45 kg
Keila 4 kg
Samtals 11.845 kg
21.12.24 Björg EA 7 Botnvarpa
Þorskur 103.876 kg
Ýsa 944 kg
Samtals 104.820 kg
20.12.24 Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa
Karfi 189.310 kg
Þorskur 103.686 kg
Grálúða 54.139 kg
Gulllax 9.379 kg
Blálanga 7.603 kg
Ufsi 2.610 kg
Hlýri 1.608 kg
Steinbítur 1.339 kg
Ýsa 605 kg
Langa 334 kg
Arnarfjarðarskel 207 kg
Keila 76 kg
Kolmunni 26 kg
Samtals 370.922 kg

Skoða allar landanir »