Lýsi fór í sjóinn í Fáskrúðsfirði

Björgunarskip var kallað út þegar Key Bora tók niðri í …
Björgunarskip var kallað út þegar Key Bora tók niðri í gær. Ljósmynd/Björgunarsveitin Geisli

Lýsi fór í sjóinn í Fáskrúðsfirði eftir óhapp sem varð við útskipun á lýsi hjá Loðnuvinnslunni í gær. Björg­un­ar­skipið Hafdís var kallað út til að koma út mengunarvarnargirðingu.

Flutningaskipið, Key Bora, tók niðri skömmu eftir lýsisútskipunina og var því nóg að gera hjá viðbragðsaðilum, eins og mbl.is greindi frá í gær.

Slanga sprakk með þeim afleiðingum að lýsið lenti í sjónum. 

Vel gekk að hreinsa upp það sem hafði farið í sjóinn þökk sé samstilltu átaki starfsmanna Loðnuvinnslunnar, björgunarsveitarinnar Geisla, hafnarinnar og Meta ehf., að því er segir í tilkynningu frá björgunarsveitinni Geisla.

Sigli af stað síðdegis í dag

Björg­un­ar­skipið Haf­dís var sent á vett­vang og var komið að skipinu aðeins 10 mín­út­um eft­ir að út­kallið barst. Bilun var í stýris­búnaði skipsins sem náði þó að losa sig með eigin vélarafli stuttu seinna. 

Skipið var búið að taka lýsi fyr­ir Lýsi hf í Nes­kaupstað, sem átti að fara í Þor­láks­höfn, og var í Fá­skrúðsfirði að taka lýsi fyr­ir Loðnu­vinnsl­una, sem átti að fara út fyrir landsteinana.

Gert er ráð fyr­ir því að Key Bora sigli af stað til Þor­láks­hafn­ar síðdegis í dag.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.12.24 710,33 kr/kg
Þorskur, slægður 22.12.24 707,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.12.24 387,20 kr/kg
Ýsa, slægð 22.12.24 174,32 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.12.24 197,98 kr/kg
Ufsi, slægður 22.12.24 76,84 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.12.24 121,39 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.12.24 Kristján HF 100 Lína
Karfi 261 kg
Þorskur 203 kg
Keila 107 kg
Ýsa 37 kg
Samtals 608 kg
21.12.24 Benni ST 5 Landbeitt lína
Þorskur 11.697 kg
Ýsa 99 kg
Steinbítur 45 kg
Keila 4 kg
Samtals 11.845 kg
21.12.24 Björg EA 7 Botnvarpa
Þorskur 103.876 kg
Ýsa 944 kg
Samtals 104.820 kg
20.12.24 Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa
Karfi 189.310 kg
Þorskur 103.686 kg
Grálúða 54.139 kg
Gulllax 9.379 kg
Blálanga 7.603 kg
Ufsi 2.610 kg
Hlýri 1.608 kg
Steinbítur 1.339 kg
Ýsa 605 kg
Langa 334 kg
Arnarfjarðarskel 207 kg
Keila 76 kg
Kolmunni 26 kg
Samtals 370.922 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.12.24 710,33 kr/kg
Þorskur, slægður 22.12.24 707,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.12.24 387,20 kr/kg
Ýsa, slægð 22.12.24 174,32 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.12.24 197,98 kr/kg
Ufsi, slægður 22.12.24 76,84 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.12.24 121,39 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.12.24 Kristján HF 100 Lína
Karfi 261 kg
Þorskur 203 kg
Keila 107 kg
Ýsa 37 kg
Samtals 608 kg
21.12.24 Benni ST 5 Landbeitt lína
Þorskur 11.697 kg
Ýsa 99 kg
Steinbítur 45 kg
Keila 4 kg
Samtals 11.845 kg
21.12.24 Björg EA 7 Botnvarpa
Þorskur 103.876 kg
Ýsa 944 kg
Samtals 104.820 kg
20.12.24 Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa
Karfi 189.310 kg
Þorskur 103.686 kg
Grálúða 54.139 kg
Gulllax 9.379 kg
Blálanga 7.603 kg
Ufsi 2.610 kg
Hlýri 1.608 kg
Steinbítur 1.339 kg
Ýsa 605 kg
Langa 334 kg
Arnarfjarðarskel 207 kg
Keila 76 kg
Kolmunni 26 kg
Samtals 370.922 kg

Skoða allar landanir »

Loka