Hafrannsóknastofnun ráðleggur í samræmi við varúðarsjónarmið að afli á svæðinu við Snæfellsnes verði ekki meiri en 375 tonn á yfirstandandi fiskveiðiári sem og því næsta, að því er segir í ráðgjafarskjali sem birt var á vef Hafrannsóknastofnunar í dag.
Þar segir að ráðgjöfin nái til tímabilanna 1. maí 2023 til 15. mars 2024 og 1. maí 2024 til 15. mars 2025, en tekið er fram að ráðgjöfin sé er framlenging á ráðgjöfinni sem var veitt í apríl á síðasta ári fyrir tímabilið 1. maí 2023 til 15. mars 2024.
„Lítið fékkst af þorski en mjög mikið fékkst af ýsu í stofnmælingu rækju við Snæfellsnes árið 2023. Skylda er að nota fiskiskilju við veiðarnar og er brottkast fisks talið óverulegt,“ segir í ráðgjöfinni.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 20.11.24 | 589,39 kr/kg |
Þorskur, slægður | 20.11.24 | 618,73 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 20.11.24 | 442,45 kr/kg |
Ýsa, slægð | 20.11.24 | 364,40 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 20.11.24 | 111,15 kr/kg |
Ufsi, slægður | 20.11.24 | 343,79 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 20.11.24 | 379,78 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
21.11.24 Siggi Bessa SF 97 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 7.995 kg |
Ýsa | 3.128 kg |
Langa | 83 kg |
Skötuselur | 65 kg |
Keila | 64 kg |
Ufsi | 19 kg |
Samtals | 11.354 kg |
21.11.24 Þórsnes SH 109 Grálúðunet | |
---|---|
Þorskur | 17.935 kg |
Samtals | 17.935 kg |
21.11.24 Halldór NS 302 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 532 kg |
Ufsi | 496 kg |
Karfi | 7 kg |
Samtals | 1.035 kg |
21.11.24 Akurey AK 10 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 105.873 kg |
Karfi | 48.292 kg |
Ufsi | 3.805 kg |
Ýsa | 1.580 kg |
Samtals | 159.550 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 20.11.24 | 589,39 kr/kg |
Þorskur, slægður | 20.11.24 | 618,73 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 20.11.24 | 442,45 kr/kg |
Ýsa, slægð | 20.11.24 | 364,40 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 20.11.24 | 111,15 kr/kg |
Ufsi, slægður | 20.11.24 | 343,79 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 20.11.24 | 379,78 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
21.11.24 Siggi Bessa SF 97 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 7.995 kg |
Ýsa | 3.128 kg |
Langa | 83 kg |
Skötuselur | 65 kg |
Keila | 64 kg |
Ufsi | 19 kg |
Samtals | 11.354 kg |
21.11.24 Þórsnes SH 109 Grálúðunet | |
---|---|
Þorskur | 17.935 kg |
Samtals | 17.935 kg |
21.11.24 Halldór NS 302 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 532 kg |
Ufsi | 496 kg |
Karfi | 7 kg |
Samtals | 1.035 kg |
21.11.24 Akurey AK 10 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 105.873 kg |
Karfi | 48.292 kg |
Ufsi | 3.805 kg |
Ýsa | 1.580 kg |
Samtals | 159.550 kg |