Unnið hörðum höndum í nýjum Hákoni

Nýr Hákon ÞH ætlar að verða stórmyndarlegt uppsjávarskip. Skipið er …
Nýr Hákon ÞH ætlar að verða stórmyndarlegt uppsjávarskip. Skipið er smíðað fyrir Gjögur. Ljósmynd/Karstensens Skibsværft A/S

Danska skipasmíðastöðin Karstensens Skibsværft A/S birti á dögunum myndir af þremur uppsjávarskipum sem hafa verið í smíðum hjá stöðinni og mátti sjá stórmyndarleg nýsmíði Gjögurs, nýjan Hákon ÞH. Stóð skipið milli tveggja uppsjávarskipa sem smíðuð eru fyrir Færeyinga, nýr Finnur Fríði og nýtt Høgaberg.

Hákon var sjósettur í Póllandi í október og hefur í vetur verið unnið hörðum höndum um borð, en nokkuð er í að skipið verði klárt til afhendingar.

Hákon ÞH er 75,4 metra að lengd, 16,5 metra að breidd og eru brúttótonnin 2.900. Skipið mun geta hýst 15 manna áhöfn.

Um borð er 5.200 kW aðalvél frá Wartsila tengd d4000mm gír frá sama framleiðanda. Þá eru tvær Caterpillar ljósvélar af gerðinni C32 sem gefur 940 kWe og C18 sem gefur 550 kWe. Vindur og kranar eru frá Sea Quest og frystikerfi frá FrioNordica.

F.v. eru skipin Høgaberg, Hákon og Finnur Fríði.
F.v. eru skipin Høgaberg, Hákon og Finnur Fríði. Ljósmynd/Karstensens Skibsværft A/S
Mikið verk er enn óunnið en vinnunni miðar áfram.
Mikið verk er enn óunnið en vinnunni miðar áfram. Ljósmynd/Karstensens Skibsværft A/S
Ljósmynd/Karstensens Skibsværft A/S
Ljósmynd/Karstensens Skibsværft A/S
Allt þarf að eiga sinn stað.
Allt þarf að eiga sinn stað. Ljósmynd/Karstensens Skibsværft A/S
Það getur verið flókið að koma öllu á sinn stað.
Það getur verið flókið að koma öllu á sinn stað. Ljósmynd/Karstensens Skibsværft A/S
Ljósmynd/Karstensens Skibsværft A/S
Ljósmynd/Karstensens Skibsværft A/S
Ljósmynd/Karstensens Skibsværft A/S
Ljósmynd/Karstensens Skibsværft A/S










mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.1.25 585,36 kr/kg
Þorskur, slægður 22.1.25 698,96 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.1.25 468,39 kr/kg
Ýsa, slægð 22.1.25 380,87 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.1.25 280,78 kr/kg
Ufsi, slægður 22.1.25 323,86 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 22.1.25 254,20 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.1.25 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 12.752 kg
Ýsa 840 kg
Keila 84 kg
Steinbítur 15 kg
Langa 14 kg
Samtals 13.705 kg
22.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 8.537 kg
Ýsa 3.288 kg
Langa 366 kg
Steinbítur 327 kg
Keila 113 kg
Karfi 26 kg
Hlýri 22 kg
Samtals 12.679 kg
22.1.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 1.015 kg
Þorskur 729 kg
Ýsa 278 kg
Steinbítur 154 kg
Sandkoli 44 kg
Þykkvalúra 4 kg
Samtals 2.224 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.1.25 585,36 kr/kg
Þorskur, slægður 22.1.25 698,96 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.1.25 468,39 kr/kg
Ýsa, slægð 22.1.25 380,87 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.1.25 280,78 kr/kg
Ufsi, slægður 22.1.25 323,86 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 22.1.25 254,20 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.1.25 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 12.752 kg
Ýsa 840 kg
Keila 84 kg
Steinbítur 15 kg
Langa 14 kg
Samtals 13.705 kg
22.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 8.537 kg
Ýsa 3.288 kg
Langa 366 kg
Steinbítur 327 kg
Keila 113 kg
Karfi 26 kg
Hlýri 22 kg
Samtals 12.679 kg
22.1.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 1.015 kg
Þorskur 729 kg
Ýsa 278 kg
Steinbítur 154 kg
Sandkoli 44 kg
Þykkvalúra 4 kg
Samtals 2.224 kg

Skoða allar landanir »